. - Hausmynd

.

Er ekki kominn tími til að mótmæla? Hver er með?

Ég er alvarlega að hugsa um það að boða til mótmæla við alþingishúsið á föstudaginn.  Miðað við alla óvissuna í þessu máli þá tel ég ekki ásættanlegt að sættast á þessa lausn.  Og svo á að reyna að drífa þetta í gegn á sumarþingi bara til að styggja ekki aðildarþjóðir ESB því þá gætu þau tekið illa í umsókn okkar.  Hvurskonar rolur eru menn eiginlega orðnir?

Hver er með?


mbl.is Óttaslegin utanríkismálanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Það er bara mótmælt alla daga. Var að koma þaðan. Alt er tilbuin til að slá og öskra. 

Andrés.si, 22.7.2009 kl. 16:13

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Sæll Andrés.  Okkur vantar bara að fá 10% þeirra sem hafa skráð sig gegn Icesave á Facebook til að mæta.  Það ættu að vera nokkur þúsund manns.

http://www.facebook.com/group.php?gid=113280451146

http://www.facebook.com/group.php?gid=88516482724

http://www.facebook.com/group.php?gid=95949334841

http://www.facebook.com/group.php?gid=104142714123

Axel Þór Kolbeinsson, 22.7.2009 kl. 16:18

3 identicon

Ætli Flugfélag Íslands styrki mig með flugi suður til að mótmæla??, ég á bara ekki eins og er 34.000 kr til slíkra nota, en ég er að safna.

22.7.2009 kl. 16:26

4 Smámynd: Andrés.si

Eins gott að senta hóp póst af öllum stjórnendum á þessum gruppum.

Ég get sent í gegnum gruppu

http://www.facebook.com/home.php?ref=home#/group.php?gid=108074486337&ref=ts

Andrés.si, 22.7.2009 kl. 16:29

5 Smámynd: Andrés.si

Sigurlaug.  Það er mögulegt að skipuleggja hóp komuna með tilboð frá flutnings fyrirtækjum.

Andrés.si, 22.7.2009 kl. 16:30

6 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Þeir sem ekki komast til Reykjavíkur geta líka mótmælt utan við skrifstofur sýslumanna á sínu svæði.  Sýslumaður er handhafi framkvæmdavaldsins í héraði.

Axel Þór Kolbeinsson, 22.7.2009 kl. 16:44

7 identicon

Mæti hjá sýslumanni alveg klárlega

22.7.2009 kl. 22:07

8 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Frábært.  Þú ert hvað, 20 mínútur að keyra yfir?

Axel Þór Kolbeinsson, 22.7.2009 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband