. - Hausmynd

.

Hvað um lífeldsneyti?

Nú er í gangi tilraunaverkefni Siglingamálastofnunar til ræktunar og framleiðslu á lífeldsneyti sem lofar góðu.  Á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum hefur verið ræktuð repja sem á að nýta í lífdísel og lofar verkefnið góðu.  Sá hluti repjunnar sem fellur frá er svo nýttur í dýrafóður.

Ýmsar aðrar plöntur geta hentað í þessa framleiðslu og er ein þeirra hampur og væri hægt að sjá fyrir sér að hamptrefjarnar yrðu nýttar í iðnaðarframleiðslu.

Þeir sem þekkja ekki repjuolíu geta farið í næstu matvöruverslun og keypt sér slíka, en hún er seld undir nafninu Canola Oil (Rapeseed oil er ekki nægilega söluvænt)


mbl.is Sjálfbært Ísland í bílaeldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband