28.5.2009 | 11:54
Efnislega betri tillaga.
Þrátt fyrir að ég sé ekki hlynntur aðild að Evrópusambandinu, þá verð ég að fagna þessari tillögu þar sem hún er efnislega vandaðri en sú sem stjórnin lagði fram.
Dæmi hver fyrir sig.
![]() |
Utanríkismálanefnd útbúi vegvísi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.5.2009 | 11:15
Fastgengisstefna er í mörgum myndum.
Algengasta leið fastgengisstefnu er að tengja verðgildi eins gjaldmiðils við annan. T.d. 200ISK = 1GBP. Vandamálið við hreina fastgengisstefnu hversu dýr hún getur orðið ef ekki er rétt staðið að henni eins og er rakið í tengdri frétt.
Önnur leið er að tengja verðgildi gjaldmiðils við körfu gjaldmiðla. Í grundvallaratriðum er þetta sama leið og sú hér að ofan, en hefur þann kost umfram að gjaldmiðillinn er ekki háður efnahagsástandi á einu myntsvæði.
Gulltrygging er enn ein mynd fastgengisstefnu, en til þess að hún gangi upp þarf viðkomandi land að eiga birgðir af gulli, og/eða öðrum eðalmálmum eftir því hvernig tryggingin er útfærð, og tryggja það að hver sem þess óskar geti fengið gjaldmiðli skipt fyrir gull eða þá eðalmálma sem eru á bak við gjaldmiðilinn.
Enn ein leið fastgengisstefnu er myntráð. Myntráði má líkja við gulltryggingu nema í stað eðalmálma þá er tryggingin einn eða fleiri gjaldmiðlar. Bæði myntráð og gulltrygging krefst þess að seðlabanki eigi fyrir öllum þeim seðlum sem gefnir eru út í varasjóð.
ERM II fyrirkomulagið sem er undanfari þess að ganga í evrusamstarfið er fastgengisstefna þar sem leyfð eru flotmörk frágengisviðmiði. Undir ERM II má gengið sveiflast um ±15%. Þau lönd sem nú eru í ERM II hafa þó í raun mun harðari stefnu og raunbreyting frá viðmiðunargengi er ±1%, eða þar um bil.
Persónulega er ég hlynntastur fyrirkomulagi svipuðu og ERM II, en með tengingu við körfu gjaldmiðla eftir vægi þeirra í milliríkjaviðskiptum okkar. En ég tel jafnframt að ekki sé hægt að taka upp það fyrirkomulag að svo stöddu þar sem gjaldmiðill okkar á enn eftir að ná stöðugleika á alþjóðamarkaði. Ef við myndum ákveða einhliða að festa okkar gjaldmiðil og myndum velja verðgildi sem markaðurinn væri ekki sammála gæti orðið kostnaðarsamt til lengri tíma að viðhalda því gengi. En flotgengisstefna með verðbólguviðmiði eins og er stunduð hér á ekki við gjaldmiðil gefinn út í takmörkuðu magni.
Samantekt á Wikipedia um peningastefnur.
Listi yfir gjaldmiðla sem nota fastgengisstefnu.
![]() |
Síðasta gengisfrystingartilraun gekk ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2009 | 20:31
No comment
Vegna fréttar sem birtist á vefmiðlinum sunnlendingur.is þá vil ég taka það fram að ég vil ekki tjá mig um efni fréttarinnar, en hvorki neita né staðfesti það sem kemur fram í henni.
Meira síðar.
9.5.2009 | 11:36
Hér er hægt að nálgast greinina.
Gunnar Rögnvaldsson hefur þýtt þessa grein á Íslensku. Smellið hér fyrir Íslensku.
Greinina er svo hægt að lesa á frummálinu hér.
![]() |
Írar fleygi evrunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.5.2009 | 21:34
Fyrst er sótt um aðild...
...svo hefjast viðræðurnar. Það er ekki á hinn veginn farið.
![]() |
61,2% vilja aðildarviðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2009 | 23:12
Merkileg grein í stjórnarskrá.
46. gr. Alþingi sker sjálft úr, hvort þingmenn þess séu löglega kosnir, svo og úr því, hvort þingmaður hafi misst kjörgengi.
Þingmenn eiga sjálfir að ákveða hvort þeir eru löglega kosnir.
![]() |
Kjörbréf þingmanna gefin út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2009 | 15:40
Næstu kosningar.
Jæja, nú þegar tæp vika er liðin frá þingkosningum þá er ég byrjaður að hugsa um næstu kosningar.
Eurovision
Hér eru bestu lög keppninar í ár að mínu mati:
1. Eistland
2. Bosnía og Hersegóvína
3. Noregur
4. Lettland
5. Ungverjaland
6. Portúgal
7. Frakkland
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2009 | 22:04
Dauðadæmd fylking
![]() |
Skylt að sækja um ESB-aðild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.4.2009 | 11:26
Allt að 4.800 gætu látist.
Þetta er svakalegt áhættumat ef það gengur eftir. Ef helmingur þjóðarinnar sýkist og segjum 10% þurfi sjúkrahúsvist vegna hennar þá er það um 16.000 manns. Og ef það gengur eftir að 3% þeirra sem sýkist látist þá gerir það 4.800 manns.
Ja hérna hér...
![]() |
Búist við að helmingur þjóðarinnar gæti sýkst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2009 | 19:29
Kosningahugvekja.
Um miðjan dag í dag lagði ég leið mína í þá kjördeild sem ég kýs í. Mér finnst það mikilvægt að nýta kosningaréttinn og því var mikill innri þrýstingur á mig að fara og nýta lýðræðislegan rétt minn.
Á leið minni á kjörstað fór ég að vera þvalur í lófunum. Ég hef nefninlega hugsað um það hvað ég eigi að kjósa og það hefur vafist fyrir mér. Ýmsir kostir hafa komið til greina, en enginn þeirra hefur verið nægilega réttur að mínu mati. Í biðröðinni að kjörklefanum ágerðist þessi óþægindatilfinning.
Þá er komið að mér. Ég geng að borði kjörstjórnar og tilkynni hver ég er, sýni persónuskilríki eins og vera ber og fæ afhentann kjörseðil og er vísað á auðan klefa. Nú vandast málið. Ég fæ mér sæti með blýant í hönd og lít yfir lista framboðanna. Ég hugsa um hvað hvert framboð stendur fyrir, hvað mér líkar í málflutningi þess ef eitthvað, og hvað er mér þvert um geð. Þarna sit ég með blýant í hendi í um 5 mínútur og horfi á nöfn eins og Björgvin G. Sigurðsson og Árni Johnsen, og horfi á listabókstafina; B,D,F,O,P,S og V.
Á endanum læt ég blýantinn frá mér vitandi það að ég get ekki gefið neinu þessara framboða mitt atkvæði með góðri samvisku, brýt kjörseðilinn saman, kem honum í kjörkassa án þess að líta í augun á nokkrum manni og geng hratt út.
Nú sit ég heima, sötra bjór og býð þess sem mun koma. Megi Guð eða aðrar vættir blessa Ísland.
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy