11.3.2009 | 18:04
Kjötæta og hreindýraskytta?
Er það bara ég að er Hreinki að fara á hreindýraveiðar og svo að borða hreindýrasteik?
![]() |
Hreinki orðinn andlit Austurlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.3.2009 | 15:41
Frambærilegt fólk.
Það var nú einn góður félagi minn hjá mér áðan, og þegar hann las að Gunnar Kristinn hefði "starfað lengst af með fólki svo sem geðsjúkum, áfengissjúkum og öldruðum" lét hann út úr sér að ætti þá að geta unnið með núverandi þingmönnum.
Ég tek það fram að þetta eru ekki mín orð.
![]() |
Efstu menn L-lista í Reykjavík-norður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2009 | 12:16
Ekki 7,7%.
Samkvæmt fréttinni þá segir að atvinnuleysi sé 7,7%, en það rétta er ef miðað er við að allir þeir sem eru á atvinnuleysisskrá séu 100% atvinnulausir þá er hlutfallið 7,64%, sem námundast í 7,6%.
En í fréttinni er líka sagt frá því að 2.173 séu í hlutastörfum. Ef við gefum okkur það að allir þeir einstaklingar séu í 50% starfi þá væri hlutfall atvinnuleysis 6,98%. Ef nýju lögin um atvinnuleysisbætur á móti hlutastarfi hefðu ekki komið til þá væri skráð atvinnuleysi 6,33%.
Til samanburðar þá varð atvinnuleysi mest í janúar 1994 7,5%
Og fyrst mbl.is leiðréttir fréttir þá hef ég tekið upp þá reglu að taka "screenshot" af fréttum, svo færslurnar mínar geta staðið.
![]() |
Atvinnulausum fjölgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.1.2009 | 14:55
Sumir hafa ekki verið að fylgjast með fréttum.
Ályktun Grænfriðunga og annarra náttúruverndarsamtaka um að Ísland ætti frekar að byggja upp ferðamannaiðnaðinn eru svolítið úr takt við samdráttarspár Alþjóðaferðamálastofnun Sameinuðu Þjóðanna, en þau spá 2% samdrætti í ferðamannaiðnaði á heimsvísu, og að samdrátturinn verði mestur í Evrópu, jafnvel allt að 10%.
![]() |
Grænfriðungar fordæma hvalveiðar Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 13:00
Atvinnuleysi minna en búist var við.
Í miðjum desembermánuði var verið að spá að atvinnuleysi mældist 5,5%. T.d. birti ASÍ þessa frétt.
Það er ánægjulegt að atvinnuleysi skuli aukast minna en hefur verið spáð um. Kannski nýju lögin um hluta-atvinnuleysi hafi eitthvað með það að segja.
Meira um atvinnuleysi hér og hér.
![]() |
Atvinnuleysi 4,8% í desember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2009 | 17:56
Elsku Obama.
![]() |
Áfallalaus fyrsti dagur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2009 | 13:25
Atvinnuleysi að aukast í fyrsta skipti í 33 ár?
Ekki veit ég hvaðan moggamenn fá þær tölur. Miðað við þessa síðu hér þá hefur atvinnuleysi í Þýskalandi rokkað upp og niður undanfarin 28 ár eins og annasstaðar. Að meðaltali hefur atvinnuleysið verið í kring um 8%.
Ekki get ég gagnrýnt heimildir þeirra fyrir mesta samdrætti í 60 ár, en 3% samdráttur er allaveganna það mesta síðan 1980, en ekki hefur mælst meiri samdráttur en 1% á því tímabili.
![]() |
Björgun rædd í Þýskalandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2009 | 20:03
Nýskráð fyrirtæki árið 2007 voru 3674.
Frá árinu 1999 til 2007 fjölgaði skráðum fyrirtækjum og félagasamtökum úr 34.299 í 55.719, eða um 62%. Á sama tíma fjögaði íbúum um 11,6%.
Nýskráning fyrirtækja jókst líka á hverju ári úr 820 árið 1995 í 3674 árið 2007. Toppurinn árið 2002 er vegna breytingu einyrkja yfir í ehf-formið.
![]() |
Fyrirtæki hanga í snöru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2009 | 10:48
Friendface.
Stórkostleg auglýsing.
Gefið mynskeiðinu smátíma til að hlaða.
![]() |
Næstum allir á Facebook |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy