17.12.2008 | 23:32
Michigan
Nú er ég farinn að hafa áhyggjur af tengdafólki mínu í Michiganfylki, atvinnuleysið var 9,6% í nóvember, og svo bætist við þessar lokanir. GM gæti ákveðið að loka líka, og svo er ekkert víst að allar þessar verksmiðjur opni aftur.
Tengdapabbi er kominn á eftirlaun, en ætli það verði ekki fljótlega skorið niður, nú eða ef fyrirtækin fara á hausinn þá fær hann bara ekkert meir, og þau hjónin án sjúkratryggingar.
![]() |
Chrysler lokar verksmiðjum í mánuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2008 | 22:35
Þögn
Síðan heimurinn fórst,
hef ég verið,
verið að leita að þér.
Á þeim degi er allt varð svart,
stóðst þú mér við hlið,
og varst með mér vitni að sekúndunum á eftir heimsendi,
en þú ert ekki lengur hér,
ekki með mér.
Hversvegna þuftir þú að fara,
gast þú ekki verið með mér.
Hvert þurftir þú að fara,
er þetta ekki ágætt hér,
þar sem allt er svart,
og ekkert er,
nema ég,
og þögnin.
Birtist áður í lesbók Morgunblaðsins sumarið 1996.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.11.2008 | 18:56
Pólverjar góðir.
Ég hef alltaf verið hrifinn af Pólverjum, gott fólk upp til hópa. Ég bjó með pólskri konu í átta ár og tel börnin hennar af fyrra hjónabandi sem mín eigin, enda ekki annað hægt eftir átta ár.
En það að pólska þjóðin skuli vera tilbúin að lána þeirri íslensku 200 milljónir dala sem þau gætu sjálf notað heima við, t.d. í endurnýjun almenningsamgangna sýnir mikinn velvilja.
Myndir teknar í Póllandsferð sumarið 2003. Tekið í Gdynia.
![]() |
Geir staðfestir pólska aðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2008 | 13:23
Mbl lokar á hóp Zeitgeist bloggara
Þessi frétt birtist á vef DV í gær.
Í framhaldi af því tók ég mig til í gær og horfði á báðar Zeitgeist myndirnar. Ég hafði reyndar horft á þá fyrri í vor, en vildi rifja hana upp. Sem "heimildarmyndir" með samsæriskenningaívafi þá eru þær vel unnar og flestar staðreyndirnar réttar. Seinni myndin, sem heitir því frumlega nafni Zeitgeist:Addendum, er sérstaklega áhugaverð og greinilega betur unnin. Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér þær myndir, og ýmsar aðrar mjög góðar heimildamyndir, þá bendi ég á síðuna www.sprword.com. Ekki allar heimildamyndirnar þar eru um samsæriskenningar, heldur vísindi, stjórnmál og margt fleira.
30.10.2008 | 19:49
Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?
Spurningarnar sem Gallup leggur fyrir fólk eru eftirfarandi:
Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?
En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?
Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?
Ég hefði áhuga á að vita hversu margir svara "engan af þeim sem eru í boði". Það er mitt svar og hefur oftast verið síðastliðin áratug.
Þó svo að flestir þeir flokkar sem buðu fram til alþingis hafa sitthvað gott fram að færa, og ég gat stutt ákveðin stefnumál, þá var alltaf eitthvað við alla flokka sem ég gat ekki sætt mig við. Þar af leiðandi hef ég skilað auðu.
Það væri gaman að vita hvort ég er einn um þetta.
![]() |
Fylgi VG meira en Sjálfstæðisflokks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.10.2008 | 19:19
Rangt reiknað. Aðeins 4% styðja Davíð.
Já, þannig reikna ég allaveganna dæmið:
4% Styðja Davíð
36% Styðja Davíð ekki
60% Hafa ekki skoðun eða neita að svara.
![]() |
10% styðja Davíð í embætti seðlabankastjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2008 | 22:45
Þau sömu og vilja Ísland í ESB?
Bíddu nú við. Þau hin sömu og vilja að Ísland gangi í ESB, sem Bretar eru fyrir í eins og allir vita, vilja ekki sjá að Bretar komi hingað til að "vernda" landið.
Er það bara ég, eða eru þetta tvær ályktanir sem eiga ekki samleið?
Vilja ESB-viðræður strax ásamt upptöku evru
![]() |
Móðgun ef Bretarnir koma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy