Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.2.2010 | 08:40
Áhrif í kjördæmum
Kjördæmi B D S V Z Alls Norðvestur 2 3 2 2 9 Norðaustur 2 3 1 4 10 Suður 2 4 2 2 10 Suðvestur 1 6 3 2 12 Reykjavík suður 1 4 3 3 11 Reykjavík norður 1 3 3 4 11 Landið allt 9 23 14 17 0 63 Kjördæmi B D S V Z Alls Norðvestur 1 -1 0 Norðaustur 1 -2 1 0...
10.2.2010 | 19:09
bit, ekki bæt
Hraði er yfirleitt mældur í bitum, ekki bætum. Orðin eru keimlík og því eiga ókunnugir það til að rugla þessu tvennu saman. En það hefur gríðarlega afleiðingar þar sem bæti samanstendur af 8 bitum, og því er blaðamaður mbl búinn að áttfalda meðalnethraða...
10.2.2010 | 17:56
Einkaréttarlegs eðlis...
Takið eftir því. Enda er Tryggingasjóður innistæðueigenda og fjárfesta sjálfseignarstofnun og ekki á hendi ríkisins. Þetta er svipað og ef Sjóva eða VÍS væri að taka lán hjá erlendu tryggingafyrirtæki. Íslenska ríkið og íslenskir skattgreiðendur bera...
10.2.2010 | 12:30
Frábært hjá Heimavarnarliðinu
Hér er yfirlýsing frá Heimavarnarliðinu frá því fyrr í vetur: Heimavarnarliðið ætlar að verja heimili fólks fyrir útburði vegna óréttmætra skuldakrafna, með því að hindra aðgang lögreglu ef þarf. Heimavarnarliðið gengur friðsamlega fram í aðgerðum sínum...
10.2.2010 | 11:40
Skamm! (aftur)
Það er svo margt sem stjórnmálamenn mega skammast sín fyrir, en Sigurður Líndal má jafnvel skammast sín meira. Þótt það sé lagatæknilega í lagi að draga Icesave-lögin síðari til baka fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu þá er það siðferðislega rangt og ekki í...
10.2.2010 | 08:39
Skamm!
Það er svo margt sem stjórnmálamenn mega skammast sín fyrir, en Sigurður Líndal má jafnvel skammast sín meira. Þótt það sé lagatæknilega í lagi að draga Icesave-lögin síðari til baka fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu þá er það siðferðislega rangt og ekki í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2010 | 08:39
Ég er ekki sáttur
og verð ekki sáttur fyrr en deilunni hefur verið vísað til EFTA-dómstólsins. - PUNKTUR!
8.2.2010 | 17:43
Mikið er gaman
Já, mikið er gaman þegar maður þarf ekki jafn mikið að blása á bloggsíðum annarra eða sinni eigin þar sem meirihluti almennings virðist vera kominn á svipaða ef ekki sömu skoðun og maður sjálfur. Annars fylgist ég vel með og les blogg annarra rétt eins...
5.2.2010 | 09:52
Helst til langt gengið
Það að tala einungis dönsku í tímum skil ég vel og get tekið undir, svo lengi sem það eru ekki tímar í öðrum tungumálum. En fólki hlýtur að vera frjálst að tala það tungumál sem það vill í frímínútum, enda er það frítími barnanna. Að beita fyrir sér...
5.2.2010 | 08:37
Skrökva meira
Frábært hjá krökkunum í skrökvu, að höggva skarð í viðtekið flokkakerfi. Ég óska þeim til hamingju með úrslitin.
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy