. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Enginn vafi

Það er enginn vafi á því að staða ríkisstjórnarinnar hafi verið slæm, og sé jafnvel enn að mörgu leiti. Ráðamenn þjóðarinnar hafa ekki verið í öfundsverðri stöðu undanfarin tvö ár eða svo, en hafa því miður ekki getað eða viljað nýta sér alla þá...

Snöggur samanburður við kosningar 2009

Tölur innan sviga eru úrslit kosninga 2009 Framsóknarflokkur 13% (14,8%), 8 þingmenn (9) -1 Sjálfstæðisflokkur 32% (23,7%), 21 þingmann (16) +5 Samfylkingin 25% (29,8%), 17 þingmenn (20) -3 VG 25% (21,7%), 17 þingmenn (14) +3 Aðrir 4% (10%), 0 þingmenn...

Heimasíður annara stjórnmálasamtaka

Hér er listi yfir heimasíður annara stjórnmálasamtaka sem flestir vita ekki að séu til. Ég er eflaust að gleyma einhverjum, en bæti þá við þegar eitthvað rifjast upp fyrir mér eða ég fæ ábendingu frá lesendum. Samtök Fullveldissinna Umbótahreyfingin...

Félagshyggjustjórnin árs gömul

Á því ári sem nú er liðið frá því að núverandi stjórnarflokkar mynduðu minnihlutastjórn er rétt að líta um öxl og fara yfir helstu afrek þeirra. Ísland hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu, en kannanir benda samt til þess að almenningur muni fella...

Allt of algengt

Hvergi hafa rafmagnstruflanir verið eins algengar og hér í Hveragerði af þeim stöðum sem ég hef búið. Flest þau skipti sem rafmagnið hefur dottið út hefur það bara farið af hluta bæjarins, eins og í gær. Ég held að rafmagnið hafi ekki farið af bænum nema...

Hættulegasta spendýrið

Athugið hvað David Attenborough hefur að segja um ísbirni . Bæti hér við youtube myndskeiði sem sýnir þann kraft sem er í fullvaxta ísbirni.

Margfalda ræktun á nytjajurtum

Það er hægt að margfalda hér á landi ræktun á ýmsum nytjajurtum, ekki einungis jurtum til mann- og dýraeldis heldur einnig jurtum til iðnaðarnota, t.d. til framleiðslu lífeldsneytis, vefnaðarvöru og hvað eina sem framsækið fólk telur sig geta unnið úr...

10:30

Þingfundur hefst klukkan 10:30 á föstudaginn. Ég hvet þá sem geta til að taka sér stöðu við þinghúsið til að minna þingmenn á það að almenningur fylgist með þeim.

Tíminn vinnur með okkur

Tónninn í þessari deilu hefur breyst mikið á undanförnu ári Íslendingum í hag. Ég tel það nokkuð ljóst að sú þróun haldist áfram, enda er ekki lengur hætta á bankaáhlaupi í Evrópu. Ég er einn þeirra sem hef haldið því fram frá upphafi að íslenska ríkið...

Parkour

Parkour er svo sannarlega jaðaríþrótt, en hún varð fyrst þekkt eftir að kvikmyndin Yamakazi sló í gegn árið 2001. Parkour hefur sérstaklega öðlast sinn sess í fátækrahverfum í Evrópu og hefur þaðan breiðst út. Í byrjun þessa áratugar var töluverð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband