. - Hausmynd

.

Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Alţjóđlegur baráttudagur kvenna

Í tilefni Alţjóđlegs baráttudags kvenna ákvađ ég ađ klćđa mig ađeins upp. Ţađ finnst mér vera ţađ minnsta sem ég get gert, og ţví miđur hef ég ekki heilsu í meira í dag. P.s. Er ég nokkuđ einn um ţađ ađ finnast teikningar Google í dag bera međ sér löngu...

Um innflytjendur og fordóma á Íslandi

Vegna ţeirra tveggja skýrslna [ 1 ] [ 2 ] sem hafa nú komiđ út um málefni innflytjenda og LGBT... einstaklinga ţá langar mig ađ tjá mig um ţađ sem snýr ađ innflytjendum. Í tćpa tvo áratugi hef ég veriđ viđlođandi innflytjendur frá öllum heimshornum. Ég...

Smávćgileg leiđrétting á fréttinni og svo nöldur um Ísrael.

Byrjum á ţví sem ber ađ leiđrétta: Ísrael lýsti einhliđa yfir sjálfstćđi ţann 14da Maí, 1948 og flest ríki heimsins höfđu samţykkt Ísrael sem ríki (en ekki endilega landamćri ţess) fyrir lok áratugarins. Mörgu palestínsku fólki myndi sjálfsagt međ glöđu...

Grjót og glerhúsin

Ţađ er merkilegt ađ ein helsta hvalveiđiţjóđin skuli vera svona illa viđ hvalveiđar annara. Bandaríkin veiđa árlega nokkra tugi Norđhvala, eđa Grćnlandssléttbaka. Áriđ 2007 t.d. voru veidd af bandaríkjamönnum 63 dýr úr stofni sem er áćtlađur ađ telji um...

Lög sem standast ekki Stjórnarskrá

Eitt af ţví sem sárlega vantar hér á landi er sérstakur stjórnlagadómstóll sem gćti úrskurđađ um lög sem hugsanlega samrýmast ekki Stjórnarskrá. Ein af mínum uppáhaldsgreinum í núverandi Stjórnarskrá er 65.gr sem hljómar svo: Allir skulu vera jafnir...

Um viđbrögđ bloggara viđ verkfallsađgerđum

Ţađ hefur veriđ merkilegt ađ fylgjast međ viđbrögđum ýmissa bloggara viđ verkfallsađgerđum slökkvuliđs og sjúkraflutningamanna. Sumir vilja fá lög á verkfalliđ og ađrir telja ađgerđirnar jađra viđ hryđjuverk. Verkfall ţessa hóps er löglega bođađ, og...

Líf án vatns

Í gćr var samţykkt hjá allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna tímamótayfirlýsing um ađ ađgangur ađ hreinu drykkjarvatni séu almenn mannréttindi. Í raun er ađgangur ađ drykkjarvatni mun meira en mannréttindi ţar sem mannskepnan getur ekki lifađ meir en ţrjá...

Athyglivert viđtal

(Margmiđlunarefni)

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband