. - Hausmynd

.

Neyđarlög?

Ţegar lög eru sett sem afnema ţann rétt sem félög og einstaklingar eiga samkvćmt stjórnarskrá og lögum ţarf ađ koma til ákveđin réttlćting; ađ almannaheill krefjist ţess.  En ef ţađ á ađ fara ađ taka af stéttarfélögum verkfallsrétt sinn í tíma og ótíma er ekki um neitt annađ ađ rćđa en endurtekin stjórnarskrárbrot og brot á mannréttindum.

 


mbl.is Rćđa lög á verkfall flugvirkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verkfall á ađ vera neyđarúrrćđi ekki notađ svona eins og flugvirkjar gera ENDALAUST !!! ţađ eru ákveđnar stéttir sem mađur heyrir ALLTAF vera vćla....

Flugvirkjar, kennarar, leikskólakennarar

Ţađ er hending ef mađur heyrir minnst á ađra stétt.....

Kristvin 22.3.2010 kl. 12:36

2 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Sjómenn hafa ekki fengiđ ađ klára bođađ verkfall síđan á níunda áratug síđustu aldar ef ég man rétt.

Axel Ţór Kolbeinsson, 22.3.2010 kl. 12:37

3 identicon

Kristvin. Ţá tveir deila er sjaldnast annars sök. Ţú ćttir nú samt ađ skođa hlutina ađeins betur, stéttirnar eru mun fleiri og svo hafa lögreglumenn t.d. ekki verkfallsrétt.

Í mínum huga hefur allt veriđ reynt í samningaviđrćđum ţegar ţessar stéttir grípa til verkfalls. Ţessi neyđarúrrćđi sem stéttirnar eru ađ nýta sér og hafa fullan rétt til á Alţingi ekki ađ skorđa međ lagasetningu. Alţingi á ekki ađ skipta sér af samningamálum einstaka fyrirtćkja og starfsstétta.

Og til viđbótar. Ég sé t.d. ekki ađ almannaheill krefjist ţess ađ sett séu lög á umrćtt verkfall. Iceland Express sem og önnur flugfélög geta fyllilega stađiđ undir ţví ađ almannaheill sé óskert á Íslandi.

Kristinn 22.3.2010 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband