. - Hausmynd

.

Góðar fréttir fyrir litlu stjórnmálasamtökin

Eins og ég hef bent á áður er töluvert til af litlum stjórnmálahreyfingum sem eiga alla möguleika á að koma sér og sínum stefnumálum á framfæri.  Það sem þeim hefur helst vantað er athygli almennings og fjölmiðla, í mis miklum mæli þó.

Það er mín von að nokkur ný framboð nái inn á þing í næstu kosningum og nái að eyðileggja gamla fjórflokkakerfið.

Það verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni næstu misseri.

Listi yfir heimasíður stjórnmálasamtaka er hér til hægri á síðunni.


mbl.is 70% vilja ný framboð til Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru fulllveldissinnar tilbúnir í slaginn?

13.10.2010 kl. 10:37

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Samtök fullveldissinna er líklega það afl sem er lengst á veg komið af þeim sem hafa ekki boðið fram til þings.  Það er stefna samtakana að bjóða fram í næstu þingkosningum.

Axel Þór Kolbeinsson, 13.10.2010 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband