. - Hausmynd

.

...og þá eru þau átta

Átta einstaklingar eru meiri menn eftir stjórnlagaþingsklúðrið og hafa þau mína virðingu fyrir það.  En engum ráðherra hefur enn dottið í hug að segja af sér, hvað þá að biðjast afsökunar.  Pólitísk ábyrgð er nánast óþekkt hugtak á Íslandi.

Hér á eftir fara nöfn þeirra sem þó hafa einhverja ábyrgðarkennd í engri sérstakri röð:

  • Lilja Mósesdóttir
  • Róbert Marshall
  • Árni Þór Sigurðsson
  • Ástráður Haraldsson
  • Bryndís Hlöðversdóttir
  • Hervör Lilja Þorvaldsdóttir
  • Þórður Bogason
  • Þuríður Jónsdóttir

 


mbl.is Lilja biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flott hjá þeim en ráðherrar í vonlausustu stjórn frá lýðveldisstofnun eru ekki okkar megin því miður!

Sigurður Haraldsson, 29.1.2011 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband