. - Hausmynd

.

Grjót og glerhúsin

Það er merkilegt að ein helsta hvalveiðiþjóðin skuli vera svona illa við hvalveiðar annara.  Bandaríkin veiða árlega nokkra tugi Norðhvala, eða Grænlandssléttbaka.  Árið 2007 t.d. voru veidd af bandaríkjamönnum 63 dýr úr stofni sem er áætlaður að telji um 10.500 dýr (þ.e. dýrin við strendur Alaska)

Til samanburðar hefur stofnstærð Hrefnu í kring um Ísland verið áætluð 170.000 dýr og Langreyðs um 30.000 dýr.

Sumir hafa bjálka í augunum en bandarísk stjórnvöld viðast oft hafa heilan regnskóg í stað augna...


mbl.is Aðgerðir vegna hvalveiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það held ég nú!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.7.2011 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband