. - Hausmynd

.

Athyglisverður munur eftir búsetu.

Það er ekkert nýtt að það hafi verið munur á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar þegar spurt er að afstöðu gagnvart ESB, en mér sýnist að bilið þar á milli sé að aukast.  Flestar kannanir sem ég hef skoðað hafa sýnt 10 - 15 prósentustiga mun, en nú nálgast munurinn 20 prósentustig.

 

getfile_php.jpg


mbl.is Meirihluti styður viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Líka athyglisvert hvað stuðningur við "viðræður" hefur minnkað mikið eftir að umsókn var lögð inn. Hann fer niður um 10 prósentustig á tveimur mánuðum. Það þarf líklega stærri könnun til að gera raunhæfan samanburð á Reykjavík og rest.

Haraldur Hansson, 30.7.2009 kl. 11:19

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

800 manna úrtak, 697 taka afstöðu.  Það er rétt að til að fá sæmilega nothæfan samanburð á milli landshluta þyrftu yfir 1.000 manns að taka afstöðu.

Hans Haraldsson tók einmitt saman þróunina undanfarna mánuði miðað við sömu spurningu sem sýnir einmitt þetta; stuðningur við "aðildarviðræður" hefur minnkað um 10 prósentustig.  Það kom mér svosem ekki á óvart, og ég á allt eins von á því að stuðningurinn verði kominn í 40% - 45% í október.

Axel Þór Kolbeinsson, 30.7.2009 kl. 11:29

3 Smámynd: Umrenningur

Þetta sýnir svo ekki verði um villst að skinsemin er hjá konum og landsbyggðarfólki, sem er kannski eðlilegt þar sem þessir hópar eru í mestum tengslum við náttúruna. Konur við barnsfæðingar (líka í veikuvík) og síðan sá hluti karlpenings sem er í tengslum við náttúrulegt umhverfi og Íslenska menningu.

Umrenningur, 30.7.2009 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband