. - Hausmynd

.

Ný skoðannakönnun Reykjavík síðdegis.

Reykjavík síðdegis framkvæmdi vefkönnun um fylgi flokkanna.  Þar sem ég hef svo gaman af því að taka tölulegar upplýsingar og setja þær fram á myndrænan hátt gat ég ekki stillt mig um það í dag.

Niðurstaða könnunar Reykjavík síðdegis lítur svona út:

 

Ég tók mig til og reiknaði út hvernig þetta hefði áhrif á skiptingu þingsæta.  Í fyrri myndinni er Annað tekinn sem eitt framboð, en í seinni myndinni er bara miðað við framboð sem eiga mann á þingi í dag.

Athugið að vefkannanir eru ekki áreiðanlegar, en ber að horfa til meira sem vísbendingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Eru 27% Íslendinga haldnir alvarlegri geðveilu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.8.2009 kl. 03:42

2 identicon

Nei held þeir séu heilaþvegnir

30.8.2009 kl. 10:50

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég hef tekið eftir því með vefkannanirnar á Vísi að Sjálfstæðisflokkurinn er alltaf að fá óeðlilega mikið fylgi.  Það er hægt að taka 3 - 5 prósentustig af fylgi hans.

Axel Þór Kolbeinsson, 30.8.2009 kl. 11:15

4 identicon

ætluðu ekki forystumenn Llista að koma hér austur Axel, eða er það dottið upp fyrir?

30.8.2009 kl. 14:05

5 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég er á stjórnarfundi núna og svara því í kvöld.

Axel Þór Kolbeinsson, 30.8.2009 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband