. - Hausmynd

.

Er fjármálaráđherra hafinn yfir lög?

Ţađ vill ađeins gleymast í umrćđunni um samgöngumálin ţetta áriđ hvar vandinn er.

Samgönguráđherra getur ekki veitt Vegagerđinni ţađ fjármagn sem Vegagerđinni ber samkvćmt Samgönguáćtlun og Fjárlögum ársins 2017 ţar sem hann fćr ekki ţađ fjármagn frá fjármálaráđuneytinu.

Ţađ ađ Fjármálaráđuneytiđ veitir ekki ţví fjármagni til samgöngumála er vegna ţess ađ Fjármálaráđherra fer ekki eftir settum lögum, nánar tiltekiđ Fjárlögum fyrir áriđ 2017 og lögum um opinber fjármál.

27. gr. Umsjón og ábyrgđ á framkvćmd fjárlaga.

  • Framkvćmd fjárlaga og fjárstýring skal vera skilvirk og hagkvćm og í samrćmi viđ lög ţessi, fjárlög og fjáraukalög.
  • Ráđherra hefur umsjón og eftirlit međ ađ skipting fjárheimilda í fjárveitingar, framkvćmd fjárlaga, fjárreiđur ríkisađila og fjárstýring séu í samrćmi viđ ákvćđi laga ţessara. Hann setur reglur ţar ađ lútandi, veitir leiđbeiningar um framkvćmd fjárlaga og fylgist međ ađ eftir ţeim sé fariđ.
  • Hver ráđherra ber ábyrgđ á og hefur virkt eftirlit međ framkvćmd fjárlaga á sínu málefnasviđi. Hver ráđherra ber ábyrgđ á ađ ráđstöfun fjárheimilda sé innan ţess ramma sem Alţingi ákveđur.

Ţađ er ekki hćgt ađ setja ný Fjárlög fyrir áriđ, né bráđabrigđafjárlög. Ţađ er nokkuđ skýrt í Stjórnarskránni.


mbl.is Okkur er algjörlega misbođiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar ríkir neitađi ađ gera jarđgöng gegnum Frekjuskarđiđ mitt ţá tók ég gamla Black og Decker og borađi gögn. Ţađ tók tók bara hálfa öld. - Hvurs vegna malbika Djúvogsingar ekki fyrir sinn pening fyrst innkoman er svona góđ? Svo má rukka fjárann sjálfan ţegar hann liggur vel viđ höggi...cry

Ţjóđólfur i Frekjuskarđi 12.3.2017 kl. 10:18

2 identicon

Pé-ess: Avsagiđ stavsednýnguna...embarassed

Ţjóđólfur í Ógöngum 12.3.2017 kl. 10:20

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Axel, ţú gleymir ađalatriđinu sem er ađ ţađ var ríkisstjórn Sigurđar Inga sem samţykkti fjárlög fyrir 2017.

Og í stađinn fyrir ađ böđlast á ráđherrarćflinum ţá á bara ţetta ţing ađ taka upp ţessi fjárlög sem samţykkt voru í bráđrćđi og algerlega án ábyrgđar.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.3.2017 kl. 14:24

4 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Jóhannes. Fjárlögin voru samţykkt 22.12.2016 og Ţví voru allir ţeir sömu ţingmenn á ţingi og í dag.

Fjárlögin voru ekki samţykkt "í bráđrćđi og algerlega án ábyrgđar". Frumvarpiđ var lagt fram ţann 6.12.2016 af starfandi Fjármálaráđherra, Bjarna Benidiktssyni, og fékk sömu ţinglegu međferđ og venja er. 20 ţingmenn Sjálfstćđisflokksins kusu međ frumvarpinu, eđa nándar 2/3 hluta núverandi stjórnarmeirihluta á međan ţingmenn BF og Viđreisnar sátu hjá.

Eins og ég lýsti hér ađ ofan er ekki hćgt ađ setja ný fjálög eđa bráđabrigđafjárlög. Ekki eftir ađ nýtt fjárhagsár er hafiđ.

Ţar međ hefur ráđherrann ekkert annađ val en ađ framfylgja lögunum.

Axel Ţór Kolbeinsson, 12.3.2017 kl. 14:51

5 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Axel, ég var ađ benda á ţađ sérstaka ástand ađ hér voru haldnar óvćntar kosningar međ tilheyrandi vandrćđagangi viđ myndun löglegrar ríkisstjórnar. Ríkisstjórnin sem lagđi fram fjárlögin var starfsstjórn međ takmarkađ umbođ.  Ţingmennirnir voru svo margir hverjir nýgrćđingar á ţingi og umrćđan ţví í skötulíki.  Ţeir sem vissu ţögđu af ótta viđ ađ skemma fyrir hugsanlegum stjórnarţreifingum.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.3.2017 kl. 15:59

6 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ţađ má vel vera ađ ađstćđur hafi veriđ eitthvađ sérstakar en ţađ breytir ekki lögunum. 

Axel Ţór Kolbeinsson, 12.3.2017 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband