. - Hausmynd

.

Línurit

Ég var ađ skođa tölur hjá Hagstofunni í dag og til ţess ađ glöggva mig betur á ýmsum tölum setti ég ţćr upp í línurit.  Mér finnst sjálfsagt ađ deila ţví međ öđrum:

Allt 91-08

Atvinnuleysi 80-08

Spáđ er ađ atvinnuleysi í desember verđi á bilinu 5% - 6%.

Verđbólga og Kaupmáttur 80-08

Verđbólga 40-08

Allar tölur fengnar hjá Hagstofu Íslands og Alţýđusambandi Íslands.

 

Afritun og notkun ţessarra mynda er öllum heimil svo lengi sem heimilda er getiđ (Hagstofan og ASÍ).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Sem segir okkur ađ hlutfall atvinnulausra á Íslandi er enn međ ţví lćgsta í Evrópu.  Síđan kemur bara í ljós hvađ framtíđin ber í skauti sér.

Athyglisvert ađ skođa stöđu atvinnuleysis í heiminum fyrir kreppuna.

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 5.1.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Já Sigurđur.  Eins og stađan er í dag ţá erum viđ ađ nálgast međalatvinnuleysi í Evrópu.  Reyndar er međalatvinnuleysi í Evrópu sögulega lágt en fer hratt vaxandi, rétt eins og hér á landi, ţó hrađinn sé ekki sá sami.

Vinnumálastofnun spáir ţví ađ atvinnuleysi ná í 10% í vor og ađ međalatvinnuleysi yfir áriđ verđi á bilinu 7% - 9%.  Áriđ 1995 var međalatvinnuleysi 5%.  Ţannig ađ áriđ sem nú er byrjađ verđur líklega ţađ versta síđustu 30 ár í ţađ minnsta, en verđur samt hálfdrćttingur á viđ ţađ sem varđ verst í Póllandi fyrir um áratug (um 18% ef ég man rétt).

Ţađ "góđa" viđ atvinnuleysi er ţađ ađ ţađ mun virka letjandi á verđbólgu, en ég vil persónulega frekar háa verđbólgu en mikiđ atvinnuleysi.

Axel Ţór Kolbeinsson, 5.1.2009 kl. 14:44

3 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Sammála ţér í ţví.  Atvinnuleysi er verst.

Athyglisverđar tölur.  Takk fyrir ţćr.

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 6.1.2009 kl. 02:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband