. - Hausmynd

.

Siđferđisspurning dagsins.

Ţegar lög og réttlćti greinir á, hvort á ţá ađ víkja?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ spurning! Ţetta er einmitt tilfinningin, togstreitan sem ég held ađ sé mjög almenn međal fólks.

 Hvernig má ţađ vera ađ margt af ţví sem hefur veriđ ađhafst hafi veriđ löglegt ţegar ţađ er svona hróplega ósanngjarnt??

Landa 9.6.2009 kl. 13:53

2 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Sćl Landa.

Myndir ţú ţá segja ađ ef lög eru óréttlát ađ ţau eigi ţá ađ víkja?

En ţá vil ég bćta viđ annari spurningu:  Réttlćti hvers?  Ţađ sem einum ţykir réttlátt getur öđrum fundist óréttlátt (Marxistar vs. Kapítalistar t.d.).

Axel Ţór Kolbeinsson, 10.6.2009 kl. 10:14

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Góđar spurningar, Axel. 

Einhvern stađar las ég ţar sem haft var eftir virtum lögmanni (bandarískum) ađ lögin hefđu ekkert ađ gera međ réttlćtiđ.  Ţau orđ hans voru ekki útskýrđ frekar, en ég get ímyndađ mér ađ hann hafi átt viđ ađ réttlćti eins er ranglćti annars.  

Kolbrún Hilmars, 10.6.2009 kl. 12:55

4 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Mikiđ rétt Kolbrún.  Ţađ eru allt ađ 6 milljarđa mismunandi skođanir á ţví hvađ er réttlátt.

En ég kemst ekki hjá ţví ađ velta fyrri spurningunni fyrir mér ţessa daganna, ţví réttlćtiskennd mín segir eitt og lögin annađ.

Axel Ţór Kolbeinsson, 10.6.2009 kl. 16:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband