. - Hausmynd

.

Það geri ég líka.

Já svo sannarlega hrósa ég Ásmundi líka.  Ég hitti kappann á sunnudagskvöldið og hef mikið álit á honum eftir það.  Ekki vegna þess að hann er sammála mér þegar kemur að afstöðu gagnvart ESB, heldur vegna þess hve heiðarlegur og sjálfum sér samkvæmur hann virkar.

Ég hef verið viðloðandi þingið eins og þeir sem hlustuðu á síðdegisútvarp rásar2 hafa kannski heyrt og hef verið að ræða við þá þingmenn sem ég ef náð í.  Sumir þeirra hafa komið mér á óvart hversu manneskjulegir þeir er, og aðrir sem maður bjóst við meiru af reynast ekki vera neitt sérstakir.

Ég mun halda minni baráttu áfram næstu daga og er hverjum sem er velkomið að koma á Austurvöll og ræða við mig.  Ég bendi líka á síðustu færslur fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar.

Ég skal reyna að skrifa færslu seinna í kvöld um viðburði dagsins en það gæti verið að mér endist ekki orka í það fyrr en í fyrramálið.


mbl.is Sjálfstæðismenn hrósa Ásmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Axel Þór !

Þú stendur; þína vakt, með mikilli prýði. Verst; að ég hefi ekki verið í meira sambandi, að undanförnu - en, ........ lít til þín, í kaffi, innan skamms.

Með beztu kveðjum; hugsjóna jöfur sæll /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason 14.7.2009 kl. 23:47

2 Smámynd: Sigurbjörn Svavarsson

Sammála. Ásmundur er þeirrar gerðar sem ýtir undir áhuga fólks fyrir persónukjöri, fá besta fólkið á Alþingi hvar sem það er í flokki. Fá fólk úr alþýðuranni sem fulltrúa á Alþingi.

Sigurbjörn Svavarsson, 14.7.2009 kl. 23:47

3 identicon

Sælir! Ásmundur Einar er maður að mínu skapi, nema það að hann er í vitlausum flokki! :-)

Þorgils Hlynur Þorbergsson 14.7.2009 kl. 23:55

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Þótt sjálfstæðismenn hrósa þessum Ásmundi geri ég það ALLS EKKI!
Hann er ENN í þeim ÞJÓÐSVIKAFLOKKI, Vinstri grænum, sem SAMÞYKKTI UMSÓKN
ÍSLANDS AÐ ESB, og neitar svo að upplýsa hver kúgaði hann til að hverfa frá
tvöfaldri þjóaratkvæðagreiðslu um ESB. Hafði ekki einu sinni KJARK og ÞOR
til að upplýsa það ! NEI! Þess Ásmundi er and-þjóðleg bleyða eins og ALLIR
kommúnístanir í Vinstri grænum!!!!!!!!!!!!

Svo einfalt er það í mínum huga......

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.7.2009 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband