. - Hausmynd

.

Ný sveitarfélög eða héruð?

Landshlutasamtök Sambands íslenskra sveitarfélaga eru átta talsins og ef við ímyndum okkur það að þau myndi ný sveitarfélög eða héruð þá hefðum við hér níu sveitarfélög.  Vestmanneyjabær er utan landshlutasamtaka.

Þá myndi sveitarfélaga eða héraðskort landsins líta svona út:

Þetta er ekkert svo ólíkt kortinu af kjördæmaskipununni sem ég hef verið að hugsa um.

Góð hugmynd eða slæm?  Kannski komið nóg af sameiningum?  Ég leyfi ykkur að svara því.

 


mbl.is Austurland verði eitt sveitarfélag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega fráleitt að mínu mati að öllu leiti, félagslega, landfræðilega og hvað annað sem kemur upp í hugann. Var á því hér fyrir nokkrum árum að sameiningar væru af hinu góða og myndu skapa hagræðingu en er algjörlega búin að skipta um skoðun. Þetta skapar fleiri vandræði en það leysir.

26.9.2009 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband