. - Hausmynd

.

Ósanngjarnt kosningafyrirkomulag

Ég leit yfir skoðanakönnunina sem ég skrifaði um í gær og fannst mjög ósanngjant að tvö framboð sem voru að fá yfir 4% fylgi á landsvísu, en náðu ekki 5% þröskuldinum til að vera tekin til greina til úthlutunar jöfnunarsæta, fengu engan þingmann úthlutaðan.

Ég tók mig til og yfirfærði niðurstöðuna yfir á mína hugmynd að kosningafyrirkomulagi og þá kemur mun sanngjarnari niðurstaða.

ny1.png

Hérna fengu listar í landskjöri eftirfarandi þingsæti:

  • VG = 8 þingmenn
  • Samfylking = 11 þingmenn
  • Hreyfingin = 2 þingmenn
  • Samtök Fullveldissinna =  6 þingmenn
  • Framsóknarflokkurinn = 9 þingmenn
  • Sjálfstæðisflokkurinn = 13 þingmenn
  • Kristin stjórnmálasamtök = 2 þingmenn

Þar að auki væru 38 persónukjörnir úr kjördæmum á þingi.

Úthlutun þingsæta af landslistum fer fram eftir d'Hondt úthlutunarreglunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband