. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnlagaþing

Lög sem standast ekki Stjórnarskrá

Eitt af því sem sárlega vantar hér á landi er sérstakur stjórnlagadómstóll sem gæti úrskurðað um lög sem hugsanlega samrýmast ekki Stjórnarskrá. Ein af mínum uppáhaldsgreinum í núverandi Stjórnarskrá er 65.gr sem hljómar svo: Allir skulu vera jafnir...

Þeim sem brotið var á

Vissulega er hægt að segja að á rétti allra kjósenda og frambjóðenda hafi verið brotið, en tveir hópar eru það svo sannarlega sem á var brotið í framkvæmd kosningana þótt þeir hafi ekki kært. 1. Blindir og sjónskertir. Eins og Arnþór Helgason og talsmenn...

Hvert fóru atkvæði greidd mér?

Úrslit kosninganna eru (mestmegnis) ljós, og því er hægt að fara að leika sér í rýnivinnu. 33 settu mig sem fyrsta val, og í það minnsta einn sem annað val. Meira liggur ekki fyrir eins og er. Þegar ég lendi í útilokunarlotu færast atkvæðin áfram og...

Pælingar um kosningaþátttöku

Margir hafa lýst yfir vonbrigðum með slaka kosningaþátttöku og hafa ótal margar skoðanir komið fram hvers vegna hún sé eins slök og ber vitni. Ég hallast helst að því að margir hafi ekki haft tíma né nennu til að kynna sér frambjóðendur og hafi því tekið...

Þá verður bara kæruferlið eftir

Ég held að það sé alveg öruggt að strax eftir að úrslit verða kunngerð muni einhver taka sig til og kæra niðurstöðuna. Annars verður fróðlegt að sjá bæði hverjir hjóta kosningu og svo að fá að fletta í hrágögnunum þegar þau verða gerð...

Margir frambjóðendur orðnir taugatrekktir

Ég sé á fésbókinni, bloggum og póstlistum að margir frambjóðendur og annað áhugafólk bíður spennt eftir niðurstöðum kosninganna og einhverjir vilja fá "fyrstu tölur". Því miður er kerfið þannig að fyrstu tölur eru líka þær síðustu því ekkert er í raun...

1894

Ég fæ ekki betur séð en að þetta hafi verið slakasta kjörsókn síðan 1894 miðað við gögn Hagstofunnar. Þar vantar reyndar gögn um kosningaþátttöku í sveitastjórnarkosningum langt aftur í tímann. 1874, haust 19.6% 1880, september 24.7% 1886, júní 30.6%...

Slakasta kosningaþátttaka síðan 1894

Nei, þetta er ekki innsláttarvilla í fyrirsögninni. Kjörsókn hefur ekki farið undir 40% síðan í kosningum árið 1894. Í þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918 náði kjörsóknin 43,8% þannig að mögulegt er að það náist.

Kjörseðillinn

Það er víst voðalega vinsælt að birta lista yfir þá sem fólk ætlar að kjósa, og fyrst svo margir hafa ekki gefið sér tíma til að kynna sér frambjóðendur þá læt ég slag standa og birti lista yfir það fólk sem ég hef í hyggju að kjósa á morgun - svo lengi...

Til hinna 210.000 kjósenda sem hafa ekki kosið

Nú veit ég að mörg ykkar munið nýta tíman í kvöld til að fara yfir þá frambjóðendur sem ykkur hugnast að taki sæti á stjórnlagaþingi. Ef þið viljið kynnast mér eitthvað þá mæli ég með því að þið lesið þessa grein og hlustið svo á viðtalið við mig hjá RÚV...

Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband