. - Hausmynd

.

En hverjir eru þessir kröfuhafar?

Hvaða aðillar eru það svo sem munu eignast bankann að lokum?  Eru þetta stór erlendfjármálafyrirtæki, vel efnaðir einstaklingar eða jafnvel innlendir aðillar?

Hvenær fáum við að vita hverjir eru hluthafar með okkur?


mbl.is Skilanefnd eignast 87% í Arion
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll Axel.

Spurning vaknar líka um hvort ríkið ætlar að selja þessa 72 milljarða sem það hefur, fyrir hönd okkar borgaranna sett í hítina.  M.ö.o. mun almenningur borga einhvern hlut í þessum helvítis banka?!

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 1.12.2009 kl. 17:38

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Sæll Sigurjón.

Eins og ég skil þetta þá koma huldumennirnir inn með 66ma. kúlulán, og í staðin leggur ríkið fram "aðeins" 6ma. líklega í formi ríkisskuldabréfa.

En það er oft erfitt að skilja ónákvæmar fréttir.

Axel Þór Kolbeinsson, 1.12.2009 kl. 17:43

3 Smámynd: Sigurjón

Já, því miður.  Ég verð alveg brjálaður ef ríkið ætlar að láta einhverja peninga liggja í þessu batteríi.  Mér finnst það algjörlega siðlaust...

Sigurjón, 1.12.2009 kl. 18:07

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við verðum að berjast annað gengur ekki upp því miður.

Sigurður Haraldsson, 2.12.2009 kl. 02:26

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

En hvað með Landsbankann? Þar er ríkið að leggja út hátt í 500 milljarða í tapaðar kröfur og yfirtökukostnað. (Fyrir utan IceSave!)

Guðmundur Ásgeirsson, 2.12.2009 kl. 16:18

6 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Skiptir í raun engu máli hvaða banka um ræðir.  Við eigum heimtingu á að vita hverjir eru hluthafar á móti okkur.

Axel Þór Kolbeinsson, 2.12.2009 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband