20.1.2010 | 08:50
Tíminn vinnur með okkur
Tónninn í þessari deilu hefur breyst mikið á undanförnu ári Íslendingum í hag. Ég tel það nokkuð ljóst að sú þróun haldist áfram, enda er ekki lengur hætta á bankaáhlaupi í Evrópu.
Ég er einn þeirra sem hef haldið því fram frá upphafi að íslenska ríkið beri enga ábyrgð þótt tryggingasjóðurinn geri það, enda er tryggingasjóður ekki ríkisstofnun heldur sjálfseignarstofnun fjármögnuð af bönkunum.
Ef þessi deila verður tekin fyrir hjá þar til bærum dómstólum er ég fullviss að þeir komist ekki að síðri niðurstöðu.
Icesave tæki eitt til þrjú ár fyrir dómstólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Þvílík bjartsýni! Tíminn vinnur svo sannarlega ekki með okkur. Ísland endist ekki lengi í skammarkrók alþjóðasamfélagsins, og hvað sem menn segja um hræðsluáróður eða vaxandi skilning á málstað okkar þá er engan bilbug að finna á ríkisstjórnum nágrannalandanna. Þar að auki er tómt mál að tala um að þetta mál fari fyrir íslenska dómstóla því að Bretar og Hollendingar munu aldrei leggja þá þar fyrir. Þeirra svar mun einfaldlega vera að beita pólitískum skrúfum, og þótt auðvitað væri frábært að lifa í hinum fullkomna heimi þar sem allir eru jafnir þá er sá heimur víst aðeins á himnum en ekki á jörðu.
Jóhannes 20.1.2010 kl. 10:09
Í fyrsta lagi erum við ekki í skammarkrók alþjóðasamfélagsins, þótt vesturlönd og bankakerfi þeirra líti illa á okkur og reyni að beita okkur þrýstingi. Alþjóðasamfélagið er nefnilega mun stærra en þau tæp 40 lönd sem eru talin til vesturlanda.
Ef til meiri þrýstings kæmi frá áðurnefndum vesturlöndum eru til ýmis ráð við því ef stjórnvöld eru tilbúin til að nota þau.
Þar til bær dómstóll er ekki á Íslandi, heldur EFTA-dómstóllinn sem útskurðar um ágreining vegna framkvæmdar EES-samningsins.
Axel Þór Kolbeinsson, 20.1.2010 kl. 10:20
Hvaða skammarkrók? Síðan hvenæri hafa þeir vald yfir okkur? Og ætli okkur sé nú ekki sama hvað þeim kúgurum finnst? Lögin eru okkar megin, ekki þeirra, og það er okkar vald. Þeir hafa ekki það vald að setja okkur í neinn skammarkrók og skipa okkur fyrir verkum. Og takk fyrir pistilinn, Axel Þór.
Elle_, 21.1.2010 kl. 21:10
Mín er ánægjan ElleE.
Axel Þór Kolbeinsson, 22.1.2010 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.