10.2.2010 | 19:09
bit, ekki bæt
Hraði er yfirleitt mældur í bitum, ekki bætum. Orðin eru keimlík og því eiga ókunnugir það til að rugla þessu tvennu saman. En það hefur gríðarlega afleiðingar þar sem bæti samanstendur af 8 bitum, og því er blaðamaður mbl búinn að áttfalda meðalnethraða Bandaríkjamanna.
![]() |
Google gerir breiðbandstilraunir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Nákvæmlega það sem ég hugsaði, bitar en ekki bæti.
Hámarkshraði algengustu breiðbandstengingar á Íslandi í dag (ADSL) er 16 megabitar (Mb/s) sem er ekki nema 2 megabæti (MB/s) sem myndi setja okkur mjög aftarlega á merina miðað við Bandaríkjamenn.
Annars koma þessar upplýsingar svolítið á óvart, þ.e. að Bandaríkjamenn séu að meðaltali með 5 Mb/s tengingar því maður hefur séð töluvert um það á spjallvefjum að margir séu ennþá að nota upphringisamband; oftast þá ISDN sem er ekki nema 0.25 Mb/s.
Ég reyndar er ekki viss um að meðalbandbreiddin hjá okkur sé mikið meira en 5 Mb. Minnsta ADSL tenging er 2 Mb/s og mesta 16 Mb/s. Ég héld reyndar að við stæðum mun framar Bandaríkjamönnum í þessum efnum.
Pax pacis, 10.2.2010 kl. 19:54
Meðalhraði hér og í Bandaríkjunum er svipaður, en munurinn fellst í því að hér er meiri jöfnuður, en í Bandaríkjunum er hraðinn mjög mismunandi eftir búsetu. Margir eru enn með upphringisamband sérstaklega í dreifbýlinu. xDSL hefur ekki náð jafn miklum vinsældum í BNA og hér, en kapaltengingar (oft 30Mb) eru ekki óalgengar í þéttbýli.
Hröðustu tengingar í boði hér á landi til einstaklinga eru 100Mb, sem telst nánast sjálfsagður hlutur í Japan.
Axel Þór Kolbeinsson, 10.2.2010 kl. 20:17
Sæll Axel,
Það virðist vera búið að laga þetta því ég sé bara talað um megabita. Svona til gamans, þá erum við hérna á norð-vestur horninu með tengingu sem er einhversstaðar milli 10 og 15mb, sem er það besta sem við getum fengið hérna. Við erum með internet, sjónvarp og síma í gegnum breiðband og borgum eitthvað um 170 dollara á mánuði fyrir þetta.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 11.2.2010 kl. 02:53
Sæll Arnór.
Já, þeir voru snöggir að laga fréttina. Ég ætla að giska á að þú kaupir þjónustu af Comcast.
$170 fyrir breiðband finnst mér mikið, en ég er sjálfur með 50mb ljósleiðara og síma yfir hann. Ef ég tæki líka sjónvarpspakka án íslensku stöðvanna væri mánaðargjaldið í kring um $100, en gengisfall krónunar gerir samanburðinn hagstæðari fyrir mig.
Annars eru Washingtonríki og svo norðaustur ríkin með einna bestu tengingarnar í BNA, en ef þú ferð aðeins austur til Wyoming, Dakota og ríkin á þeim slóðun er erfitt að fá net yfir 10mb, og vesalings Alaskabúar fá ekkert betra en 5mb.
Axel Þór Kolbeinsson, 11.2.2010 kl. 08:39
Mér finnst nú vanta í þessa frétt á hvaða tækni þetta byggi, t.d. hvort þetta sé ljós eða kopar tenging?
Arró 11.2.2010 kl. 11:09
"with 1 gigabit per second, fiber-to-the-home connections"
Arró 11.2.2010 kl. 11:13
Sennilegast þráðlaust, enda hefur Google horft til þess og hafði í huga að kaupa aflögð tíðnissvið þegar skipt var yfir í stafrænar sjónvarpsútsendingar. 700-900Mhz tíðnissvið ef ég man rétt.
Axel Þór Kolbeinsson, 11.2.2010 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.