. - Hausmynd

.

Tvísýnt ef kosið væri nú.

Það vantar að vísu í þessa frétt og fréttina á vef Rúv nákvæmari tölur, því summa þeirra talna sem gefin er upp er 99,2%.

En ég keyrði þessar tölur nú samt í gegnum ágætt Excel-skjal sem miðar við hlutfallslegt kjördæmafylgi flokkanna í síðustu kosningum og úr úr því fæ ég að núverandi stjórn haldi.  Samfylking myndi tapa 5 þingmönnum en VG bæta við sig 3.  Framsóknarflokkurinn heldur sínum 9 og Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 6 mönnum.  Aðrir fá enga þingmenn.

Það má samt ekki tæpara vera því stjórn með 32 þingmenn myndi teljast frekar veikburða.  Til þess að mynda stjórn með rýmri meirihluta þyrfti aðkomu Sjálfstæðisflokks. 

  • Framsóknarflokkur - 9 þingmenn (± 0)
  • Sjálfstæðisflokkur - 22 (+ 6)
  • Samfylking - 15 (- 5)
  • VG - 17 (+ 3)
  • Aðrir - 0 (- 4)

 
mbl.is VG stærra en Samfylkingin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég minni lesendur á skoðanakönnun mína hér til hliðar.  Stefnu viðkomandi samtaka má finna á heimasíðum þeirra, en tenglar á þær eru efst til vinstri.

Axel Þór Kolbeinsson, 1.3.2010 kl. 22:25

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Hægri.  Hitt vinstrið

Axel Þór Kolbeinsson, 1.3.2010 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband