. - Hausmynd

.

Mætum öll

Næstkomandi laugardagur er stór dagur í lýðræðisþróun landsins.  Í fyrsta skipti frá lýðveldisstofnun gefst Íslendingum kostur á að kjósa um mikilvægt málefni í bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu.

Sumir hafa litið svo á að atkvæðagreiðslan sé skrípaleikur eða marklaus, en það er hún alls ekki.  Sama hvaða skoðun fólk hefur á þeim lögum sem verið er að kjósa um eru flestir sammála um það að þjóðaratkvæðagreiðslur séu æskilegar.

Því vil ég hvetja alla til að mæta á kjörstað næstkomandi laugardag, þó ekki væri nema til að skila auðu.  Því fleiri sem mæta á kjörstað því sterkari skilaboð sendum við frá okkur um að við viljum sjá hér þjóðaratkvæðagreiðslur í framtíðinni.


mbl.is Segir ekki langt í land í Icesave-deilu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband