4.3.2010 | 11:25
841-0551
Hér er yfirlýsing frá Heimavarnarliðinu frá því fyrr í vetur:
- Heimavarnarliðið ætlar að verja heimili fólks fyrir útburði vegna óréttmætra skuldakrafna, með því að hindra aðgang lögreglu ef þarf.
- Heimavarnarliðið gengur friðsamlega fram í aðgerðum sínum en áskilur sér rétt til að verja hendur sínar.
- Liðsmenn í Heimavarnarliðinu geta þeir orðið sem eru lögráða, agaðir og styðja markmið þess.
- Þeir sem vilja fá aðstoð Heimavarnarliðsins geta haft sambandi í síma 841-0551 eða netfangið heimavarnarlidid@gmail.com.
http://multitrack.powweb.com/hlv_plakatid.pdf
Bankakreppu velt á almenning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
æðislegt hjá ykkur maður skilur ekki afhverju eignir hjá auðmönnum eru ekki teknar eigna uppnámi og skulda allt í þeim,.
gott hjá ykkur gangi ykkur vel .
soffia kristinsdóttir 4.3.2010 kl. 11:51
Tek undir: Gott hjá ykkur!
eva sól 4.3.2010 kl. 12:26
Glæsilegasta framtak sem ég hef séð lengi :)
.... mætti bæta kannski smá grænmeti, eggjum og súrmjólk inn í leikinn og kannski setja naglamottu undir dekk sýslumanns áður en þeir keyra í burtu
Smá meiri hörku næst en annars mjög ánægður með ykkur!
I I 4.3.2010 kl. 12:50
Myndbandið af uppboðinu http://www.mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/?fl=0;media_id=43764;play=1&ref=fpsjonvarp
Rauða Ljónið, 4.3.2010 kl. 13:26
http://www.mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/?fl=0;media_id=43764;play=1&ref=fpsjonvarp
Rauða Ljónið, 4.3.2010 kl. 13:27
Ég styð ykkur eindregið í mótmælum gegn upptöku á eignum varnarlauss almennings.
Það væri hins vegar mun skemmtilegra að heyra farið rétt með textan sem sunginn var, en hann er svona skv. þessari heimasíðu http://www.vortex.is/omo/fram%20fram%20fylking.htm
Fram fram fylking,forðum okkur háska frá
því ræningjar oss vilja ráðast á.
Sýnum nú hug, djörfung og dug.
Vakið, vakið vaskir menn
því voða ber að höndum.
Sá er okkar síðast fer
mun sveipast hörðum böndum.
Alli, 4.3.2010 kl. 13:59
ll, eiga svo þeir sem eru óánægðir með framkomu heimavarnarliðsins að setja naglamottu undir bílana ykkar þegar þið keyrið í burtu?????
Ég meina ef þú ert að leggja til að ráðast á menn sem bara eru að fara eftir lögum landsins og vinna vinnuna sína, eiga þá þeir sem vilja að lögum sé upphaldið að beita sömu aðferðum og þú leggur til?? Til hvers leiðir það svo??
Sigurður Geirsson 4.3.2010 kl. 14:00
Ég vil taka það fram að ég er ekki viðriðinn Heimavarnarliðið að ráði.
Og enginn í Heimavarnarliðinu hefur beitt ofbeldi í sínum aðgerðum, enda er það í andstöðu við yfirlýsingu þeirra.
Axel Þór Kolbeinsson, 4.3.2010 kl. 14:02
Komið þið sæl; gott fólk !
Sigurður Geirsson !
Ég má til; að benda þér á, að hérlendis, ríkir byltingar ástand, og piltar, sem þú og þínir líkar, ættuð ekkert að vera að kvaka, um ''lög landsins'', sem eru jú sniðin; að þörfum yfirgangs afla valdastéttarinnar, ágæti drengur.
Þessir; Sýslumanna skriffinnar, eiga einingis skilið, að vera barðir hressilega, fyrir ofríki sitt - sem frekju alla, gagnvart íslenzkri Alþýðu, á sama tíma, og glæpa lýðurinn, innan þings - sem utan, gengur laus, undir vernd sömu Sýslumanna þrákálfa, og annarra velunnarra, hins óréttmæta þjóðsskipulags.
Með; hinum beztu þjóðernissinna kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason 4.3.2010 kl. 14:29
Svo vil ég líka minna fólk á að mæta á kjörstað á laugardaginn.
Axel Þór Kolbeinsson, 4.3.2010 kl. 15:12
Held það sé í lagi að trufla þessa handrukkara spillingarinnar við "störf" sín.
Tilkynning:
Framkvæmdastjóri banka og verðbréfafyrirtækja taldi gengistryggingu ólöglega. Sigar samt pabba sínum (sýslumanni RVK) á lántakendur. Sjá hér og hér.
Theódór Norðkvist, 4.3.2010 kl. 15:59
Ég styð þessar aðgerðir.
Sigurður, komdu þér niður á jörðina. Hér hafa öll lög og mannréttindi verið brotin á landsmönnum. Alþingi hefur lengi vel verið samhuga um að gera okkur landsmenn ábyrga fyrir hruninu. Fyrri stjórnvöld og þau sem á eftir komu ætluðu ekki að leita sökudólga heldur færa okkur á silfurfati sem greiðslu til fjármagnseigenda fyrir eitt mesta peningarán Íslandsögunnar. Hvaða lög er verið að verja þegar hér virðast eingöngu gilda ólög?
NEITUM AÐ BORGA ICESAVE FYRIR GLÆPALÝÐINN OG SAMSEKU VINI ÞEIRRA INNI Á ALÞINGI.
Melur 4.3.2010 kl. 16:02
Lög hafa ekki verið brotin en það má deila um hvort lögin séu á skjön við mannréttindin, það er að segja mannréttindi minnimáttar. Meirimáttar eru í þessu tilliti auðvitað fjármagnseigendur og lánveitendur. (Meiriháttar lesist: fjármálaelítan = ekki amma og afi sem eiga einhverjar krónur til vara fyrir óvæntar uppákomur í ellinni!)
Dæmigerð uppákoma var nú þessa dagana þegar íslenskir laganna þjónar fóru fram á það við sænska að frystar yrðu bankainnstæður gengisskiptablóðsuganna (þessara 4ra íslensku snillinga) í Svíþjóð. Svarið var nei; slíkt athæfi varðar ekki við lög í ESB/Svíþjóð.
Kolbrún Hilmars, 4.3.2010 kl. 16:34
Ég vona þá að heimavarnaliðið verði þessum tiltekna skuldara innan handar og greiði fyrir hann þessar 180 þúsund krónur sem hann þarf nú að greiða vegna framgöngu liðsmanna í dag. Vel gert, ekkert verið að skjóta sig í fótinn með þessu...nei þarna var skuldarinn skotinn í fótinn og var særður fyrir.
Og svo breytist ekkert fyrir aumingja manninn (fyrir utan að hann skuldar nú auka 180 þúsund) þar sem skuldastaða hans ræðst af því verði sem lífeyrisjóðurinn fær fyrir eignina á almennum markaði.
Þrefalt húrra fyrir Heimavarnarliðinu!! Held ég sjái bara um mínar varnir sjálfur
Molinn 4.3.2010 kl. 18:48
Vill Molinn útskýra fyrir fávísum hvaða 180 þúsund hann er að tala um?
Theódór Norðkvist 4.3.2010 kl. 19:49
Horfðu á fréttir stöðvar 2 frá því í kvöld, þá skýrist málið
Molinn 4.3.2010 kl. 20:19
Oh! Feis á ykkur, Heimavarnar-hálfvitar!!!
Þetta er einmitt ekki það sem íslendingar þurfa á að halda! Illa menntaðir vitleysingar sem skilja ekki hvað er að gerast eða hvers vegna en láta stjórnast af illa ígrunduðum tilfinningum sínum án þess að átta sig á því að þeir gera ekki annað en skaða með aðgerðum sínum! (enda sýnist mér á myndbandinu frá uppboðinu að þetta pakk stígi ekki alveg í vitið).
Skiptið ykkur ekki af málum sem þið hafið ekki vit á!
Stjörnupenni, 4.3.2010 kl. 21:20
Ég held það hljóti að vera að þessi maður sem bauð á móti lífeyrissjóðnum hafi tekið það upp hjá sjálfum sér frekar en þetta hafi verið aðgerð fyrirfram ákveðin af hálfu Heimavarnarliðsins.
Enda mikil áhætta að bjóða í eign á uppboði þar sem tilboðsgjafinn er alltaf bundinn af tilboðinu og situr uppi með íbúðina ef ekkert móttilboð kemur fram.
Það verður að skipuleggja svona aðgerð mjög vel, enda verið að trufla (því miður) lögvarinn gjörning (nema hugsanlega í uppboðum vegna ólöglegra gengistryggðra lána.)
Verið er að rjúfa friðhelgi heimilisins með því að fara inn í íbúðina og Heimavarnarliðið getur verið skaðabótaskylt gagnvart íbúðareiganda vegna hugsanlegs fjárhagstjóns.
Því verður að vanda vel til verka.
Theódór Norðkvist, 4.3.2010 kl. 22:25
Ég get fullvissað Stjörnupenna um það að það fólk sem ég þekki þarna er vel gefið. Hvort það þekki allar lagalegu hliðar nauðungarsala veit ég hinsvegar ekki.
Axel Þór Kolbeinsson, 4.3.2010 kl. 22:29
Heimavarnarliðið svarar frétt Stöðvar2.
Axel Þór Kolbeinsson, 5.3.2010 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.