. - Hausmynd

.

Ég vil leiðrétta Róbert

Ólafur Ragnar hefur til dæmis ekki enn komið í opinbera heimsókn til alþjóðastofnana hér í Brussel til að kynna sér heimsmálin.

 

ætti að vera;

Ólafur Ragnar hefur til dæmis ekki enn komið í opinbera heimsókn til fjölþjóðastofnana hér í Brussel til að kynna sér Evrópumálin.


mbl.is „Ólafur Ragnar farinn að skilja heiminn"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Bara til að koma í veg fyrir einhver skot þá veit ég að NATO og WCO hafa líka höfuðstöðvar í Brussel, en það eru einu stofnanirnar sem fara ekki sérstaklega með Evrópumál sem ég man eftir.

Axel Þór Kolbeinsson, 21.9.2010 kl. 15:13

2 Smámynd: Elle_

Já, Axel Þór.  Hann orðaði þetta fáránlega.  Merkilegt hvað Evrópusambandssinnar misskilja eða vilja misskilja stærð og þýðingu 8% heimsins þarna í Miðstýringarsambandinu.  Tala eins og það sé heimurinn. 

Elle_, 21.9.2010 kl. 18:31

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Já Elle.  Þrátt fyrir að Brussel sé eflaust hin fínasta borg, og ekkert að því að forseti Íslands fari þangað og heimsæki stofnanir - þá sérstaklega þær sem við erum aðilar að, þá er óþarfi að mikla hlutverk borgarinnar og stofnananna sem eru þar.

Ég veit ekki hver raunverulegur skilgreiningarmunur er á alþjóða og fjölþjóða, en samkvæmt mínum málskilningi verða stofnanir ekki alþjóða fyrr en í það minnsta helmingur þjóða séu aðilar að þeim.

Axel Þór Kolbeinsson, 22.9.2010 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband