. - Hausmynd

.

Hljómar rangt...

Í fréttinni segir:

Íbúar utan höfuðborgarsvæðisins fóru að meðaltali eina ferð vikulega til borgarinnar.

Þessu á ég bágt með að trúa.  Þegar ég bjó austur á fjörðum fór ég kannski einu sinni til tvisvar á ári til höfuðborgarinnar, og nú þegar ég bý í Hveragerði sem er þó ekki nema í hálftíma fjarlægð fer ég tvær til þrjár ferðir í viku, mest vegna vinnu.

Ég myndi vilja fá nánari skýringu á þessari setningu.  Kannski einhver lesandi geti vísað mér á þessa könnun?


mbl.is Bættar almenningssamgöngur helsta ósk íbúanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju hljómar það rangt?

Baldur Kristjánsson 8.11.2010 kl. 16:51

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég tel það ekki standast að fólk sem býr utan höfuðborgarsvæðisins fari þangað einusinni í viku að jafnaði.  Kannski íbúar þeirra byggðarlaga sem eru í innan við 90 mínútna akstursfjarlægð, en ekki sem meðaltal allra landsbyggðarbúa.

Axel Þór Kolbeinsson, 8.11.2010 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband