. - Hausmynd

.

Undarleg framsetning hjá fréttamiðlunum

Hjá netmiðlunum eru fyrirsagnir frétta um þessa könnun villandi, en þær leiða að því að meirihluti aðspurðra vilji núverandi ríkisstjórn.  En samkvæmt könnuninni er svo ekki þótt rétt rúmur helmingur vilji sjá núverandi stjórnarflokka koma að ríkisstjórn með einhverjum hætti.  Flestir aðspurðir vilja sjá utanþingsstjórn, eða 33,7%.

Á hinn bóginn voru 50,3% á því að ríkisstjórnarmynstur með aðkomu núverandi stjórnarflokka væri ákjósanlegast við núverandi kringumstæður (þ.e. í óbreyttri mynd, með aðkomu annarra flokka eða samstjórn allra flokka).
Undirstrikun mín.
mbl.is Helmingur vill sömu stjórnarflokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband