. - Hausmynd

.

71 frambjóðandi

Það er mikið verk að fara yfir alla frambjóðendur til stjórnlagaþings, en ég er nú samt búinn að fara hratt í gegn og velja mér 71 að mér meðtöldum til að líta betur á.  Ef einhverjir þarna úti leggja ekki í það verk að fara yfir alla 522 frambjóðendurna, en treysta minni dómgreind þá birti ég hér listann eins og hann er fyrir rýnivinnu:

  • Aðalsteinn Þórðarson    3546
  • Alda Davíðsdóttir    2765
  • Alfreð Hafsteinsson    2589
  • Ann María Andreasen    4162
  • Ari Teitsson    2237
  • Arndís Einarsdóttir    5449
  • Axel Þór Kolbeinsson    2336
  • Ágúst Már Garðarsson    7275
  • Ámundi Hjálmar Loftsson    4316
  • Árelíus Örn Þórðarson    9926
  • Árni Jónsson    8078
  • Ásgeir Þorbergsson    2919
  • Ástþór Magnússon Wium    7176
  • Baldvin Björgvinsson    5185
  • Bergsveinn Guðmundur Guðmundsson    3579
  • Birna Guðrún Konráðsdóttir    4195
  • Björgvin Rúnar Leifsson    4943
  • Bragi Straumfjörð Jósepsson    8342
  • Einar Brandsson    6307
  • Elías Pétursson    7726
  • Eva Sigurbjörnsdóttir    2754
  • Finnbjörn Gíslason    6087
  • Finnbogi Vikar    6032
  • Freyja Haraldsdóttir    2303
  • Friðrik Þór Guðmundsson    7814
  • Frosti Sigurjónsson    5614
  • Guðbrandur Ólafsson    6857
  • Guðmundur Jónsson    4778
  • Guðni Karl Harðarson    7396
  • Gunnar Grímsson    5878
  • Haukur Nikulásson    8518
  • Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir    7198
  • Helga Sigurjónsdóttir    8496
  • Hjörtur Hjartarson    3304
  • Ingibjörg Daníelsdóttir    7253
  • Ingibjörg Snorradóttir Hagalín    8034
  • Jakobína Ingunn Ólafsdóttir    7319
  • Jan Eric Jessen    7165
  • Jóhannes Þór Skúlason    8419
  • Jón Jósef Bjarnason    5042
  • Jón Valur Jensson    8804
  • Jón Pétur Líndal    6791
  • Jörmundur Ingi Hansen    3414
  • Karl Lárus Hjaltested    2523
  • Kolbrún Karlsdóttir    4756
  • Kristinn Dagur Gissurarson    7847
  • Lýður Árnason    3876
  • Már Wolfgang Mixa    4041
  • Nils Erik Gíslason    8474
  • Ottó Hörður Guðmundsson    6659
  • Ólafur Jónsson    6769
  • Ólafur Már Vilhjálmsson    4745
  • Óli Már Aronsson    3491
  • Pétur Kristjánsson    6714
  • Rakel Sigurgeirsdóttir    3865
  • Sigurbjörn Svavarsson    4679
  • Sigurður Aðalsteinsson    5592
  • Sigurlaug Þ. Ragnarsdóttir    6054
  • Sigurvin Jónsson    9805
  • Sigþrúður Þorfinnsdóttir    4261
  • Skafti Harðarson    7649
  • Steinar Immanúel Sörensson    7561
  • Svavar Kjarrval Lúthersson    5086
  • Tryggvi Gíslason    6428
  • Vagn Kristjánsson    2512
  • Viðar Helgi Guðjohnsen    5328
  • Vigfús Andrésson    5471
  • Þór Ludwig Stiefel    9827
  • Þórir Steingrímsson    3469
  • Þórólfur Sveinsson    2567
  • Þórunn Hálfdánardóttir    5152
Eins og sést á listanum er þetta alskonar fólk.  Bið þá afsökunar sem komust ekki í gegnum fyrstu umferð hjá mér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Mig langar að stinga upp á fleirum í púkkið:

  • Arinbjörn Sigurgeirsson #5295, Hagsmunasamtök Heimilanna.
  • Arnar Geir Kárason #9871, fullveldissinni.
  • Björg Ólafsdóttir #5537, IFRI, Hreyfingin ofl.
  • Davíð Blöndal #9134, InDefence.
  • Pétur Gunnlaugsson #2292, útvarp Saga.
  • Smári Páll McCarthy #3568, forritari.

Guðmundur Ásgeirsson, 20.11.2010 kl. 22:49

2 identicon

Sæll Axel, ég hlustaði á rúv-ið þitt og sé að þú hefur eins og ég, ekki nýtt þér að fullu þessar 5 mín sem okkur voru gefnar.

Ég er fullkomlega sammála fjórða atriðinu þínu, og það er raunar mitt helsta baráttumál, og óska því eftir að þú bætir mér á listann þinn á þeim forsemdum :P

Hér er mitt rúv: http://breytingar.blog.is/blog/breytingar/entry/1119269/

Þórður Eyfjörð Halldórsson 24.11.2010 kl. 09:51

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Sæll Þórður.

Ég hlustaði á viðtalið við þig, og þú ert kominn mjög ofarlega á minn lista.  Gangi þér vel að vekja athygli á þér næstu daga.

Axel Þór Kolbeinsson, 24.11.2010 kl. 10:05

4 identicon

Sömuleiðis félagi

Þórður Eyfjörð Halldórsson 24.11.2010 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband