. - Hausmynd

.

Fjórflokkurinn allur klofinn

Í stóru flokkunum fjórum er einhver klofningur varðandi afstöðu til ESB-aðildar, en minnst þó í Samfylkingunni.  Einungis hluti litlu stjórnmálasamtakana hafa afgerandi afstöðu með eða á móti aðild.

Samtök Fullveldissinna er eitt það stjórnmálafélag sem er alfarið hlynnt því að Ísland standi utan Evrópusambandsins ásamt því að hafa stefnu í mörgum öðrum málaflokkum.  Annars getið þið litið á samantekt mína yfir heimasíður stjórnmálasamtaka hér til hægri ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur hvað er að gerjast utan fjórflokksins.


mbl.is Segir VG vera ESB-flokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég rakst á merkilega athugasemd á öðru bloggi, þar sem uppljóstrað er einu best geymda leyndarmáli íslenskra stjórnmála:

Mesti klofningurinn um ESB málið er einmitt í Samfylkingunni.

Samkvæmt því sem þar er rakið er Samfylkingin með hlutfallslega minnst fylgi eigin flokksmanna við yfirlýsta stefnu sína í Evrópumálum.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.11.2010 kl. 03:51

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég var búinn að sjá svipaðar röksemdir, en þær taka aðallega á stuðningfólki flokkanna, ekki félagsmönnum sjálfum.

Axel Þór Kolbeinsson, 25.11.2010 kl. 08:17

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já, líklega er réttara að segja "minnst fylgi eigin stuðningsmanna" frekar en flokksmanna, því ekki er víst að allir sem segjast myndu kjósa flokkinn séu skráðir félagar.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.11.2010 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband