. - Hausmynd

.

Krossaskrá yfir viðhorf frambjóðenda

Haukur Jóhannsson sendi frambjóðendum póst þann 13. nóvember þar sem hann spurði eftirfarandi spurninga:

  1. Viltu að landið sé eitt kjördæmi?
  2. Viltu að ríkið veiti einu trúfélagi forréttindi umfram önnur?
  3. Viltu að almenningur eigi allar náttúruauðlindir og njóti arðs af þeim?
  4. Viltu að vernd umhverfis og náttúru verði höfð að leiðarljósi við allar framkvæmdir?
  5. Viltu að öll orkufyrirtæki séu í eigu almennings?
  6. Viltu að Ísland verði áfram aðili að Atlandshafsbandalaginu?
  7. Viltu að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu náist hagstæðir samningar?
Hann tók sig svo til og sett svörin sem hann fékk í svokallaða krossaskrá, en hana má nálgast hér (.pdf).  Vonandi verður hún einhverjum að gagni.
mbl.is Skannar komnir á talningarstað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég hef ekki svarað þessum spurningum sé ég er. Ég er búin að vera að drukkna í tölvupósti. Mín svör eru trúlega nokkuð svipuð og þín

1. já 2. nei 3. já 4. já 5. já 6. hef ekki vit á þessari spurningu 7. nei.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.11.2010 kl. 21:00

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Svarið við spurningu 1 hefði átt að vera meira Já/Nei hjá mér, en það er erfitt að útskýra afstöðu sína nánar í svona prófum.

Axel Þór Kolbeinsson, 23.11.2010 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband