. - Hausmynd

.

Margir frambjóðendur orðnir taugatrekktir

Ég sé á fésbókinni, bloggum og póstlistum að margir frambjóðendur og annað áhugafólk bíður spennt eftir niðurstöðum kosninganna og einhverjir vilja fá "fyrstu tölur".  Því miður er kerfið þannig að fyrstu tölur eru líka þær síðustu því ekkert er í raun hægt að birta fyrr en búið er að reikna allt út.

Sjálfur er ég óeðlilega rólegur.


mbl.is Kosningarnar verði ræddar í allsherjarnefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Nú hlýtur að verða settur peningur í að hanna rafrænt kosningakerfi. Það er það góða sem allt þetta klúður leiðir af sér...vonandi

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.11.2010 kl. 11:00

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Rafrænt kerfi er framtíðin, en ég er samt hrifnari af pappír þar sem erfiðara er að eiga við þau atkvæði eftir á.  En það er nánast öruggt að rafrænar kosningar verða komnar í fullt gang hér á landi ekki seinna en 2025.

Axel Þór Kolbeinsson, 30.11.2010 kl. 11:06

3 Smámynd: Elle_

Sorgleg úrslit Axel Þór, allir fullveldissinnarnir sem við nokkur vorum að hafa mikið fyrir að velja í þessum skringilegu kosningum, foknir út í veður og vind.  Heilir 2 sem ég valdi komust inn, þú varst 1 af þeim.  Kannski ekki sem verst, en þori ekki hugsa um hvaða skemmdir nokkrir sem komust inn geta valdið. 

Elle_, 30.11.2010 kl. 18:28

4 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Já Elle, þetta voru ekki úrslitin sem ég vonaðist eftir þótt fátt komi mér á óvart.  En stóri slagurinn er eftir; þegar tillaga um nýja eða breytta Stjórnarskrá kemur fram og ef hún er slæm þurfum við að berjast hart gegn henni.

Axel Þór Kolbeinsson, 30.11.2010 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband