16.12.2010 | 13:05
Bara 73.500 ár til næsta sólkerfis
Fjarlægðir úti í geimnum eru gríðarlegar. Á þeim hraða sem Voyager 1 er á tekur það ekki "nema" 73.500 ár eða svo að ferðast sömu vegalengd og er héðan til næstu stjörnu.
[Voyager 1 er núna í 16 ljósklukkustunda fjarlægð frá okkur og hefur komist það á 34 árum. Næsta stjarna er í 4,24 ljósára (37.168 ljósklukkustunda) fjarlægð frá okkur. Ég gef mér meðalhraða upp á 0,5 ljósklukkustundir á ári.]
Geimfar stendur undir nafni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Axel, að auki þenst alheimurinn út á ógnarhraða. Ætli Voyager nái nokkurn tíma til næsta sólkerfis - á svona gönguhraða?
Kolbrún Hilmars, 16.12.2010 kl. 13:28
Ég held að þenslan sé ekki eins hröð og sá hraði sem Voyager er á. Hraða Voyager mætti frekar líkja við skriðhraða en gönguhraða svona þegar stóra myndin er skoðuð þrátt fyrir að vera á tæplega 60.000km/klst, því það er langt undir leyfilegum hámarkshraða í geimnum sem er 1.080.000.000km/klst.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.12.2010 kl. 13:53
Þú reiknar ljóshraðann á 300.000km/sek, er hann ekki nær 340.000km/sek?
En samt, ef ljóshraðinn er leyfilegur hámarkshraði, þá þykir mér ekki mikið til koma 16,7km/sek hraða Voyagers.
Ég elska SF sem gerir ráð fyrir "jumps" til þess að stytta vegalengdirnar... :)
Kolbrún Hilmars, 16.12.2010 kl. 14:03
Rétt tæplega 300.000km/sek (299.792,5km/sek).
Ég hef líka mikið gaman af Sci-fi. Hugmyndin á bak við Warp drive sem var notuð í StarTrek gæti mögulega virkað miðað við fyrirliggjandi þekkingu. Þar er nefninlega um að ræða að eðlisfræðilögmál (og alheimurinn í leiðinni) séu beygð en ekki brotin.
Til að setja hámarkshraða alheims í samhengi við það sem við þekkjum skulum við segja að ljóshraði sé ígildi 90km/klst og þá er Voyager á 0,005km/klst eða 50cm á klukkustund.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.12.2010 kl. 14:21
Bara til að bæta því við ef einhver hefur áhuga þá tekur það u.þ.b. 4,24 klukkutíma að keyra frá Reykjavík til Akureyrar á 90km/klst en tæki 73.500 klukkutíma á 0,005km/klst, eða yfir 8 ár.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.12.2010 kl. 14:34
Ergo: við höfum nú þegar náð ljóshraða á þjóðvegum hér innanlands - svona hlutfallslega
Kolbrún Hilmars, 16.12.2010 kl. 14:52
SF. Meinarðu þá Samfylkinguna?
En um hraða Voyager, þá er það líka spurning hvort hann stefni á móti þenslu heimsins eða með henni.
Kristinn 16.12.2010 kl. 16:42
Þenslan er nokkuð jöfn í fyrstu þremur víddunum, eða rúmi. Eina leiðin til að fara gegn þensluni er með því að ferðast gegn henni í tíma. Annars vekur spurningin þín upp þá hugsun að hugtök eins og hraði og vegalengdir eru afstæðar og fer alltaf eftir sjónarhorni okkar. Lengi var talið að ljóshraðinn væri festan, en búið er að sýna fram á það að ljós getur ferðast hægar en ljóshraðinn.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.12.2010 kl. 17:07
Axel, að ljós geti ferðast hægar en ljóshraðinn hlýtur að vera vegna tefjandi áhrifa öreinda í himinhvolfinu. Eða - eins og Kristinn segir eða segir ekki - að þær ferðist gegn einhverju, td. þenslunni?
Hver sýndi fram á þetta - einhver kaóskenningafræðingurinn?
Kolbrún Hilmars, 16.12.2010 kl. 18:20
Það var dönsk vísindakona sem fyrst náði að hægja á ljósi með því að beina því í gegnum ofurkælt eðalgas. Því miður man ég ekki hvaða gas það var né hver hraðinn var þótt mig minnir að hann hafi verið í kring um 150.000km/sek.
Hefur þú séð What the bleep do we know? Ég mæli með henni og fleiri heimildarmyndir um vísindi sem er að finna á www.sprword.com
Axel Þór Kolbeinsson, 16.12.2010 kl. 19:09
Var ekki líka búið að finna einhverjar "eindir" sem fara hraðar en hefðbundið ljós?
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2010 kl. 01:55
Það er kenning um hraðeindir (e. Tachyon) sem ferðast hraðar en ljóshraða, en ekki hefur verið sýnt hram á tilvist þeirra með mælingum. Flestir eðlisfræðingar virðast hallast að tilvist þeirra þrátt fyrir það.
Eins var búið að sýna fram á að hægt er að flytja stöðu ljóseinda á "engum hraða" frá einni til annarar. Þ.e. að ljóseind sem er "breytt" á einum stað flytur stöðu sína yfir á aðra á sama tíma - óháð fjarlægð.
Axel Þór Kolbeinsson, 17.12.2010 kl. 09:18
Magnaður andskoti
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2010 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.