. - Hausmynd

.

47% tilbúin til að láta taka sig ósmurt

Ég gæti skrifað eitthvað röfl og nöldur, en ég hef varla geð til þess.

En mig langar til að spyrja þessi 47% hvort þau væru tilbúin að borga mér 500 milljónir hvert ef ég hótaði að brjóta á þeim hnéskeljarnar ef þau gerðu það ekki?

 


mbl.is Tæpur helmingur vill samþykkja Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Svo má svo sem bæta því við að samkvæmt vefkönnun Bylgjunar vilja 64% að fram fari þjóðaratkvæði um Icesave.

 

Axel Þór Kolbeinsson, 12.1.2011 kl. 19:11

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flottur og ég er eiginlega sama sinnis þetta er alveg að fara með almenning þvælan og undirgefnin er alger hjá ráðamönnum landsins!

Sigurður Haraldsson, 12.1.2011 kl. 20:42

3 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Skyldi þetta vera pönntuð niðurstaða hjá helferðarstjórninni ?

Árni Karl Ellertsson, 12.1.2011 kl. 21:14

4 Smámynd: Elle_

Nákvæmlega það sama, Axel Þór.  Ömurlegt að lesa fréttina og lætur mann halda að bein lýgi sé í gangi eða að 47% þjóðarinnar hafi endanlega gengið af göflunum eftir alla helferðina. 

Elle_, 12.1.2011 kl. 21:31

5 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég efast um að könnunin sé pöntuð eða borguð af einhverjum.  Þetta er hluti af hinum mánaðarlega þjóðarpúlsi Capacent.  Líklegast er hér um að ræða leiði og dofa almennings sem vill ekkert frekar en að losna við þessi leiðinlegu mál.  Þetta sýnir okkur bara það að baráttan er ekki búin, og víglínan hefur lítið breyst.  Þetta snýst ennþá um sömu grundvallaratriði og í fyrra.

Hugsjónafólk horfir ekki á peninga - það er málefnið og réttlætið sem skiptir máli.

Axel Þór Kolbeinsson, 12.1.2011 kl. 21:39

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir við verðum að berjast það er ekki val!

Sigurður Haraldsson, 12.1.2011 kl. 22:28

7 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Það eru alltaf valkostir, en barátta er skársti kosturinn í þessu máli.

Axel Þór Kolbeinsson, 12.1.2011 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband