31.1.2011 | 21:43
Hver er þín skoðun?
- Alþingi skipar stjórnlaganefnd.
- Kosningin endurtekin.
- Hætta við allt heila klabbið.
Endilega setjið inn athugasemd og segið ykkar skoðun, og svo megið þið líka taka þátt í skoðanakönnun hér til hægri.
Þessi síða krefst ekki notendanafns, að fá að vita tölvupóstfangið þitt og IP-tala er ekki skráð. Fólki er frjálst að skrifa undir dunefni. Þótt þið setjið ekki inn meira en tölustafina sem eru hér fyrir ofan þá er það vel þegið.
Óheppilegt að skipa fulltrúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Blessaður Axel.
Hvernig væri að orða þriðja lið svona; snork, snork.
Og fara síðan að ræða það sem máli skiptir. Þjóð í skuldafjötrum hefur ekkert um auðlindir sínar að segja, ekkert um ráðstöfun skattpeninga, ekkert um framtíð sína.
Hún aðeins borgar, eða gerir uppreisn.
En ég var með ágæta hugmynd, setjum nafna minn Ragnarsson í verkið. Bloggaði meira að segja um það, svona í og með stólpagríni að fjórflokknum.
En rökin voru þau að hann uppfyllti grundvallarskilyrði málsins, að þykja vænt um landið sitt og þjóð, þó við séum eins og við erum. Og svo sagði ég margt annað, misgáfulegt.
En ekki verri hugmynd en liður 1-3, staðreyndin er sú að þjóð sem deilir hún kemur sér ekki saman um eitt eða neitt, hvað þá nýja stjórnarskrá.
Þess vegna skiptir þetta stjórnlagaþing engu máli.
En ICEsave er byrjað.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 31.1.2011 kl. 23:07
3
ransý 31.1.2011 kl. 23:09
1
Öreiginn 31.1.2011 kl. 23:15
1 eða 2
Syfjaður 1.2.2011 kl. 00:08
2
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.2.2011 kl. 01:01
ahh.. þetta átti að vera 1
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.2.2011 kl. 01:02
2 - kjósa aftur með sömu frambjóðendum!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.2.2011 kl. 02:08
.... eða 3
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.2.2011 kl. 02:18
3
Nota upplýsingar úr þjóðfundinum og fá 7 manna logfræðinganefnd til að byggja hana.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 1.2.2011 kl. 06:03
Þá er það komið í ljós. Í þessari hávísindalegu könnun kemur í ljós að u.þ.b. 50% vill hætta við stjórnlagaþingið í þeirri mynd sem lagt var upp með, og 50% vilja halda því áfram annað hvort með því að kjósa aftur eða láta Alþingi skipa þessa 25 einstaklinga sem náðu kjöri í ógildum kosningum í nefnd sem fengi sama verkefni og þingið átti að fá.
Ég er hreinlega ekki viss sjálfur hvort nýtast eigi við kost 2 eða 3, en finnst það rangt að nota kost 1.
En ef það verður boðað til nýrra kosninga mun ég bjóða mig fram aftur.
Axel Þór Kolbeinsson, 1.2.2011 kl. 09:16
Ómar minn kæri. Stjórnlagaþing eða ekki er mikilvægt mál, en ekki krefjandi á þessum tímapunkti eins og þú bendir á. Önnur málefni eru brýnari þar sem tíminn til að bregðast við þeim er skemmri.
Icesave er komið út úr nefnd og baráttan við það að byrja. Þú mátt eiga von á því að ég fari að rífa mig fljótlega, en ég mun reyna að grípa rétta tímapunktinn.
Axel Þór Kolbeinsson, 1.2.2011 kl. 09:21
3 - að sinni.
Kolbrún Hilmars, 1.2.2011 kl. 12:12
Axel.
Endurhæfing er góð, stundum skiptir sköpum fyrir lífsgæði fólks. En ef þú ert með krabba, þá læknar maður hann fyrst, síðan endurhæfingin, það er ef þú lifir lækninguna af.
Á ákveðnum tímapunkti þarf þjóðin að gera upp við sig hvernig hún vill skipa sínum málum í framtíðinni, en í dag snýst baráttan um sjálfa tilveru þessarar þjóðar.
Það er það sem fæstir skilja, hvaða afleiðingar skuldaklær AGS og ICEsave þýða, og fólk áttar sig ekki á að stjórnlagaþingið var leið til að hlutlausa andstöðuna gegn skalaþrælkuninni.
Ofsalega flott að tala til dæmis um auðlindir í þjóðareign, en þjóð sem tekur á sig skuldir fjárglæframanna og braskara, og setur auðlindir sínar að veði, það er þjóð sem ræður ekki yfir auðlindum sínum. Jafnvel þó aðeins ein lína sé í stjórnarskránni, "Auðlindir skulu vera í þjóðareign".
Annað er það að breytingar án sáttar, eru alltaf andvana fæddar.
Menn ættu að spá betur í þetta með nafna minn Ragnarsson, brjóstvist hans og mannkærleikur gætu rofið víggirðingar fylkinganna sem takast á um allt, og eru ekki sammála um neitt.
Galdurinn er að reyna að finna það sem sameinar, og menn geta náð sátt um.
Aðeins þá takast stjórnlagabreytingar.
Og það gleymdist að ná sáttinni þegar blásið var til kosninganna.
Sem og hitt að kosningar eru ekki réttu aðferðirnar til að velja, þær bjóða upp á einsleitni, einsleitni er aldrei raunveruleikinn, ekki nema í sjónvarpi.
Réttara hefði verið að bjóða hagsmunahópum og félagasamtökum að tilnefna fólk.
Þá væri þú til dæmis á stjórnlagaþingi Axel, tilnefndur af Samtökum fullveldissinna.
Og þú þarft að mæta í ICEsave slaginn. Þið eruð einu samtökin sem ennþá eru óbiluð, fjórflokkurinn innlimaði Hreyfinguna.
Heyrumst í stríðinu.
Kveðja, Ómar.
Ómar Geirsson, 1.2.2011 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.