13.2.2011 | 22:46
Hver hefur sína skoðun
Það er ekkert nema gott um það að segja að stuðningsmenn Icesave samkomulagsins setji upp sína undirskriftasöfnun. Ég vona bara að þeim gangi sem best í að verjast Mikka Mús og félögum.
Icesave Já Takk opnar síðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Mér finnst sérstakt að sjá ekkert um það hverjir standi að þessari söfnun, en skil það þó í aðra röndina því ekki mundi ég vilja setja nafn mitt við þetta.
13.2.2011 kl. 23:55
Ekki skrifa ég undir þetta heldur, en mér finnst áskorunin mikilvægari en nöfnin á bak við vefinn. Við höfum fengið sömu gagnrýni sem stöndum að kjósum.is, en það stendur til bóta í fyrramálið þegar blaðamannafundurinn verður haldinn.
Axel Þór Kolbeinsson, 13.2.2011 kl. 23:57
Textinn á síðunni þarna er nánast sá sami og á kjósum.is, það er bara búið að breyta örfáum orðum til að snúa merkingunni við.
Nú verður spennandi að fylgjast með hvort aðstandendur þeirrar síðu gera tilkall til höfundarréttar. :)
P.S. 10.000 !
Guðmundur Ásgeirsson, 13.2.2011 kl. 23:59
10.000 Skál! og kjósum!
Axel Þór Kolbeinsson, 14.2.2011 kl. 00:01
Er þetta ekki bara einhver brandari? Þetta er allavega sett upp á weebly.com (tekur svona 2 mín. að setja upp "síðu" þarna) og það virðist enginn taka ábyrgð á þessu. Svo maður minnist ekki á stafsetninguna... rosalega er ég forvitinn að vita hver sé á bakvið þetta rugl.
Durtur, 14.2.2011 kl. 00:03
...ég sá þetta líka detta í tíkallinn 23:55! Mikil hamingja!
Durtur, 14.2.2011 kl. 00:04
Það er best að ég segi sem minnst um aðrar undirskriftasafnanir.
Axel Þór Kolbeinsson, 14.2.2011 kl. 00:07
Ég vorkenni manninum sem stofnaði síðuna. Hafi hann greindarvísitölu yfir 50, þá mun hann sjá hvað þetta er heimskulegt áður en hann deyr, og hversu rangt og siðlaust. Hann mun gráta mikið á banabeðinu. Lífið er stutt. Lengri er skuldaklafi afkomendanna, og á meðan er helsta, stærsta og mesta orsök barnadauða í heiminum hvorki matarskortur né sjúkdómar, heldur þjóðarskuldir, fyrirbæri sem margir eru að reyna að gera ólöglegt, og þar getur Ísland hjálpað!!! Þeir sem vilja kynna sér þetta mál, og vilja ekki bregðast skapara sínum, mannkyninu, siðmenningunni og framtíðinni og jarðarbúum öllum er bent á vefinn http://www.makepovertyhistory.org Sameinust hjálpum þeim! = Skrifum ekki undir, heldur setjum lagalegt fordæmi sem mun bjarga lífi okkar minnstu bræðra!!!!!!!!
Passion 14.2.2011 kl. 01:19
Hverjum sem stofnaði þessa síðu, sem greinilega fær mikið kick út úr tilhugsuninni að láta misnota sig í órétti og gerast skuldaþræll, skal bent á að til eru betri leiðir til að fá útrás fyrir slíkar hvatir en reyna að steypa þjóð sinni í glötun og eyðileggja um leið fyrir mannúðarstarfi hér um heim eins og áðurnefndu "make poverty history" sem var minnst á hér, en skuldaaflausn þjóðríkja heims er mesta og mikilvægasta mannréttindabaráttumál okkar tíma. Þessum aðila skal bent á hluti eins og bdsm klúbba. Bara að fara í ferðalag til Amsterdam og fá Hollendinga og Breska túrista til að flengja sig, án þess það bitni á barnabörnunum og mannkyninu, og málstað réttlætisins í heiminum.
KM 14.2.2011 kl. 05:09
Það er nú óþarfi að vera með skítkast og svívirðíngar þó maður sé ekki á sömu skoðun og þið.
Ekki er ég að drulla yfir þá sem ekki eru sammála mér.
Róbert B. Jóhannesson 14.2.2011 kl. 12:25
Þeir sem vilja láta Breta og Hollendinga taka sig í þurrt ras...... með hjálp mafíustjórnar Jóhönnu Sig og Steingríms Joð til að borga fyrir þjófnað nokkurra glæpamanna eiga ekkert betra skilið en að fá yfir sig skítkast og svívirðingar ...svo einfalt er það!
corvus corax, 14.2.2011 kl. 12:40
3
Sæll. Skoðaðu málið í víðara samhengi. Þjóðarskuld er óréttlátt hugtak, og ólöglegt með öllu samkvæmt lögum Evrópusambandsins. Við vinnum þetta mál ef það fer fyrir rétt. Margir áhrifamestu menn heims berjast nú fyrir afnám skulda fátæku þjóðanna http://www.makepovertyhistory.org Það eru þjóðarskuldir sem valda neyð þessara þjóð umfram allt. Alnæmisfaraldurinn væri ekki það sem hann er, ef ekki færi mestallur peningur margra þjóða í að borga niður þjóðarskuldir. Haítí var nærri jafn aumt fyrir og eftir náttúruhamfarirnar, afþví það land eyðir nær engu í heilsugælsu, menntamál, löggæslu og fleiri þörf mál, afþví einfaldlega þar er enginn peningur eftir þegar Frökkum eru greiddar sínar árlegu skuldir. Sama gildir um öll fátækustu ríki þessa heims. Menntun og allt er þar í lamasessi fyrst og fremst út af skuldum. Leiðtogar fjölda trúarbragða, framámenn í viðskiptalífinu, þar á meðal sumir af heimsins ríkustu mönnum, poppstjörnur og þeir bestu meðal þjóðarleiðtoga, leita nú leiða við að fella niður þessar skuldir þessara þjóða, og sú rödd verður sífellt háværari leiðin sé einfaldlega að banna þjóðarskuld sem hugtak. Þar gæti Icesave málið reynst góður prófsteinn. Ef við vinnum það mál, þá hafa þessar þjóðir lagalegt fordæmi fyrir alþjóðadómsstólum. Við erum því að vinna öllum heiminum gagn með að gefast ekki upp, en vinna okkur sjálfum og okkar minnstu bræðrum ómælanlegt tjón ef við gefumst upp fyrir óréttlátum og úreltum kröfum. Eins og barbararnir komu til Róm, þá munu okkar minnstu bræður heyja stríð við hinn Vestræna heim fyrr eða síðar, og leggja hann í rúst, ef þeir neyðast til þess, afþví við höldum áfram að arðræna þá en leitum ekki réttlætis og leiða til að byggja upp stöðu þeirra heima fyrir. Og þeir hafa þjóðir tilbúnar að hjálpa þeim, vopnmargar og með tilgang andstæðan okkar menningu. Og þeir myndu sigra í fullum rétti. En ef réttlætið nær fram að ganga, til dæmis með hjálp lagalegra fordæma, þá kemur aldrei að þessum skuldadögum. Ég er lögfræðimenntaður og hef kynnt mér vel öll mál þar og veit hvað staðan er alvarleg. Alþjóðahagsmunir eru að borga ekk Icesave, og við berum meiri skyldur gagnvart mannkyninu í heild og möguleikum á friði í framtíðinni, en einhverjum miðstéttar Bretum sem voru sviknir af eigin ríkisstjórn, og svikararnum Gordon Brown, en ekki okkur, og Hollendingum sem ekki eru að deyja um þessar mundir. Óréttlætið þrífst líka á lagalegum fordæmum, og Icesave málið verður notað til að klekkja á okkar minnstu bræðrum þegar þeir leita réttar síns gagnvart fyrrverandi nýlenduherrum sem nú kúga þá með skuldahlekkjum, ef við gefumst upp og borgum. Jafnvel þó við náum bara að borga mun minna en nú er lagt upp með, mun það hjálpa verst stöddu þjóðum heims og bjarga fjölda mannslífa.
Eitt mannkyn - Einn heimur - Stöndum saman gegn kúgurum mannkynsins!!!
Skilaboð til "Já-manna" 14.2.2011 kl. 17:13
Ja hérna.
Einhvern veginn hvarflar að mér að þetta grútarhyski passi við lýsingu Bólu-Hjálmars í ljóðlínu:
"Eru þar allir aumingjar
og illmenni þeir sem betur mega"
Úppps....kannski brot á meiðyrðalögum og höfundarrétti?
Jón Logi 14.2.2011 kl. 21:36
Málið er að það er ekki bara skoðun að opna ofanverða síðu. Það er árás á hinn hluta þjóðarinnar sem getur ekki verið skyldaður til að borga ólöglega rukkun. Það er árás af sama toga og ICESAVE-STJÓRNARINNAR. Og meðan ég skrifa þetta horfi ég á Ásmund Einar Daðason hér til vinstri, en hann er einmitt í ICESAVE-STJÓRNINNI og sagði JÁ við ICESAVE 2.
Elle_, 14.2.2011 kl. 21:51
Sammála Elle E. Hún kemst vel að orði að vanda, enda bráðgáfuð og góður penni.
Einar 14.2.2011 kl. 21:59
Einar, takk.
Elle_, 16.2.2011 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.