10.11.2011 | 17:15
Áhugavert
Á stjórnarfundi SA sem sátu 18 stjórnarmenn af 21 voru 6 tilbúnir að leggjast gegn þessari ályktun og tveir sem sátu hjá. Hverjir af eftirtöldum teljið þið að hafi lagst gegn ályktuninni eða setið hjá, og hverjir gátu ekki mætt?
Vilmundur Jósefsson, formaður. | Samtök atvinnulífsins |
Grímur Sæmundsen, varaformaður | Bláa Lónið hf. |
Aðalheiður Héðinsdóttir | Kaffitár ehf. |
Adolf Guðmundsson | Gullberg ehf. |
Arnar Sigurmundsson | Samtök fiskvinnslustöðva |
Árni Gunnarsson | Flugfélag Íslands hf. |
Birna Einarsdóttir | Íslandsbanki hf. |
Finnur Árnason | Hagar hf. |
Friðrik Jón Arngrímsson | LÍÚ |
Guðmundur H. Jónsson | Norvik hf. |
Helgi Magnússon | Samtök iðnaðarins |
Hermann Guðmundsson | N1 hf. |
Hjörleifur Pálsson | Össur hf. |
Kristín Pétursdóttir | Auður Capital hf. |
Loftur Árnason | Ístak hf. |
Margrét Kristmannsdóttir | PFAFF hf. |
Ólafur Rögnvaldsson | Hraðfrystihús Hellissands hf. |
Rannveig Rist | Alcan á Íslandi hf. |
Sigríður Margrét Oddsdóttir | Já upplýsingaveitur ehf. |
Sigurður Viðarsson | Tryggingamiðstöðin hf. |
Tryggvi Þór Haraldsson | RARIK ohf. |
SA vill halda áfram aðildarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:16 | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Ég ætla sjálfur að giska á að þessir hafi lagst gegn í þeirri röð sem ég tel líklegasta:
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Arnar Sigurmundsson
- Ólafur Rögnvaldsson
- Adolf Guðmundsson
- Rannveig Rist
- Loftur Árnason
En þetta er náttúrulega bara ágiskun.Axel Þór Kolbeinsson, 10.11.2011 kl. 17:43
Axel, ég var einmitt að fara yfir listann og merkja við - í stafrófsröð:
Adolf
Arnar
Friðrik
Kristín
Ólafur
Rist
Okkur ber saman nema ég hef Auður Capital inni en þú Ístak :)
Kolbrún Hilmars, 10.11.2011 kl. 17:55
Þeir sem sitja á auðlindum þjóðarinanr og vilja ekkert breyta og vilja halda áfram að skera eld að sinni egin köku eru klárlega á móti.
Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2011 kl. 18:22
Þeir sem vilja fórna auðlindum landsins og voru ráðnir af efnahagsböðlum Evrópusambandsins meða þeir voru eigendur fyrirtækjana sem þeir keyptu með lánsfé frá mið Evrópu og eru sérstakir vinir Samfylkingarinnar eru klárlega með á því að halda aðildarviðræðum áfram jafn heimskulegt og það er nú. Á þá verður hins vegar ekki hlustað. Sleggjan og hvellurinn sem blogga undir dulnefni en þora ekki að koma fram undir nafni vegna þess að þeir eru sífellt að verja vondan málstað athyglisvert að á síðunnu hjá þeim kemur fram að þeir segji nei við ESB on blogga um allt annað.Það er ymsum lygarbrögðum beitt,aðildarsinnarnir enda ekki að ástæðulausu sem æðsta ESB trúðnum sér á landi Össuri Skarphéðinssyni sé líkt við Lygamörð Valgarðsson úr Njálu
Örn Ægir 10.11.2011 kl. 19:15
"Þeir" sitja nú ekki beinlínis á auðlind þjóðarinnar.
Vöruskiptajöfnuðurinn undanfarna mánuði bendir a.m.k. ekki til þess.
Kolbrún Hilmars, 10.11.2011 kl. 19:28
Ég held að Sleggjan og Hamarinn geti ekki verið neinn nema Össur sjálfur!!! Pabbi gamli kallar hann reyndar Gissur s.b. Gissur jarl... þið vitið. Gamli Sáttmálinn! Össur heimski er að gera það sama
anna 10.11.2011 kl. 19:32
Mér þykir þú segja fréttir Hvellur. Ekki vissi ég að samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði sætu á miklum auðlindum í hinum efnislega skilningi, þótt þau eigi gríðarlegan mannauð. Líttu bara á þessa áhugaverðu könnun sem SA gerði í lok árs 2008 þegar stuðningur við aðild að ESB náði hámarki.
Kolbrún: Great minds think alike
Axel Þór Kolbeinsson, 10.11.2011 kl. 21:33
axel
allir þeir sem þú nefndir tengjast annaðhvort fiski eða áli. Með örðum orðum auðlindum þjóðarinnar.
Kolbrún. vöruskiptajöfnuður kemur þessari umræðu ekkert við. Ég held ég hef aldrei átt vitrænar samræður við þig á netinu vegna þess að þú talar alltaf tóma tjöru.
Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2011 kl. 22:21
Loftur er reyndar hjá verktakafyrirtækinu Ístak.
Axel Þór Kolbeinsson, 10.11.2011 kl. 22:22
jebb... það er eina undartekningin.
Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2011 kl. 22:29
En má ég ekki bjóða þér að giska hverjir sátu hjá?
Axel Þór Kolbeinsson, 10.11.2011 kl. 22:31
Tvíeyki, þú tekur hlutina svo alvarlega að það er alveg ómótstæðilegt að stríða þér svolítið.
Hvernig fer maður annars að því "að skera eld að sinni eigin köku"?
Kolbrún Hilmars, 11.11.2011 kl. 11:43
alltaf gaman að stríða
Sleggjan og Hvellurinn, 11.11.2011 kl. 11:58
Axel, þá er Fréttablaðið búið að upplýsa um niðurstöður.
Okkar ágiskanir stóðust aðeins í 3 af 6. Ja, 50% er betra en 0% :) Samt er ekki ólíklegt að þessi 2 fjarverandi hefðu sagt nei - ef!
Ég flaskaði illilega á Auður Capital, hélt að konurnar væru enn þar við stýrið - þar fór sú ágæta fjárfestingaleið :)
Kolbrún Hilmars, 11.11.2011 kl. 15:43
Í stjórn SA sitja alls 21 í stjórn. 10 manns samþykktu þessa tillögu en 6 voru á móti, 2 treystu sér ekki til að greiða henni atkvæði sitt og 3 voru fjarverandi samtals 11 manns.
Það var sem sagt minnihluti stjórnar SA sem samþykkti þessa tillögu. Þar af leiðandi hefur hún lítið gildi og mér vitanlega hafa samtökin ekkert umboð félagsmanna sinna til þess að beita sér í málinu. Eina faglega könnunin sem gerð var árið 2008 sýndi að þá studdu 42% félagsmanna að sótt yrði um aðild og 40% voru á móti og um 12% voru hlutlausir.
Semsagt minnihluti vildi að sótt yrði um aðild.
Síðan hefur þetta eflaust breyst mjög mikið.
Því síðan þá hefur andstæðingum aðildar fjölgað mikið og ég man eftir einni könnun á þessu ári sem sýndi að talsverður meirihluti atvinnurekenda væri andsnúinn ESB aðild, eins og reyndar mikill meirihluti þjóðarinnar er.
Gunnlaugur I., 13.11.2011 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.