. - Hausmynd

.

Misrćmi í tölum Hagstofunar?

Nú vill ţannig til ađ ég var ađ fara í gegnum tölur Hagstofunar einmitt um útflutning og innflutning og ég fć allt ađrar tölur.  Gćti veriđ ađ ţćr tölur sem koma fram í fréttinni séu vöru- og ţjónustu inn- og útflutning?

Ţćr tölur sem ég var ađ fara í gegnum eru vöruinn- og útflutningur eingöngu, en ég hafđi áhuga á ađ skođa ţróunina frá 1988.  Meira um ţađ síđar.

 

 Frétt innFrétt útVefur innVefur út
ESB56,20%70,50%51,96%77,61%
Kanada1,50%1,30%1,71%0,44%
Noregur7,90%4,40%9,06%4,24%
Sviss1,60%1,80%1,38%1,82%

Ţađ vćri gott ađ heyra frá einhverjum hversvegna ţetta misrćmi er.  Öll gögn sem ég er međ eru fengin hjá Hagstofu Íslands.  http://hagstofa.is/Hagtolur/Utanrikisverslun

 

P.s. MBL mćtti láta ţess getiđ hvađa samtök óskuđu eftir ţessari úttekt Hagstofunar, líkt og Vísir gerđi.


mbl.is 70,5% útflutningsins fer til ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, ekki er ég nógu fróđ til ţess ađ svara ţví af hverju ţetta misrćmi stafar.

Ţađ sem mér ţćtti hins vegar fróđlegt ađ sjá, vćru tölulegar upplýsingar um inn/útflutning frá/til Evru-ESB annars vegar og Ekki-Evru-ESB hins vegar.

Er hćgt ađ lesa ţessa skiptingu úr tölum Hagstofunnar?

Kolbrún Hilmars, 17.11.2011 kl. 14:22

2 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ég skal bara svara ţví núna.  Ég er ađ taka saman efni í smá pistil sem ég birti líklega í kvöld.

Áriđ 2010 var flutt út til €vrulands 61,54% af vöruverđmćtum og 16,02% til annara ESB-landa.  Sama ár er flutt inn 31,38% frá €vrulandi og 20,57% frá öđrum ESB-löndum.

Axel Ţór Kolbeinsson, 17.11.2011 kl. 14:33

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Axel, hlakka til ađ sjá pistilinn.

Ég ţekki nefnilega ađeins til innflutnings (en ekki út- nema lauslega) og hef á tilfinningunni ađ innflutningur um 70% frá öllum ţjóđum heims, ásamt Ekki-Evru-löndum, geti stemmt.

Í ţessu er okkur ekki hagstćđur vöruskiptajöfnuđur gagnvart Evru-ESB. Vonandi eru menn ađ fá hćsta mögulega verđ fyrir útflutning ţangađ. ?

Kolbrún Hilmars, 17.11.2011 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband