13.1.2015 | 14:32
Hryðjuverk og trúarbrögð.
Það er merkilegt að þegar hryðjuverk eru framin af siðblindingjum í nafni trúar sem eru ekki menningarlega ríkjandi vilja sumir grandskoða alla sem aðhyllast viðkomandi trú, en ef hryðjuverkin eru framin í nafni þeirrar trúar sem eru ríkjandi er litið á verknaðinn eins og hann raunverulega er - verknað siðblindingja sem fara frjálslega með boðskap trúarinnar.
Fyrir tveim áratugum voru nokkur ódæðisverk framin af kristnum hópum, flestir í þeirri trú að heimsendir væri í nánd, en engum datt í hug að skoða kristna Íslendinga og hvort þeir hefðu átt samlyndi með því fólki.
http://en.wikipedia.org/wiki/Branch_Davidians
http://en.wikipedia.org/wiki/Aum_Shinrikyo
http://www.pewforum.org/2014/01/14/religious-hostilities-reach-six-year-high/
http://en.wikipedia.org/wiki/Christian_terrorism
Spyr um rannsóknir á múslímum á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Sæll Axel Þór.
Þú virðist ekki þekkja mikið til islam og það sem trúarrit þeirra áskilur. Hér er ein margra greina efti mann sem gjörþekkir kenningar og trúarrit múslima og hvað er ætlast til af þeim. Það er mikill misskilningur meðal þeirra sem ekki þekkja þetta að alhæfa um annað eins og þeir séu trú friðar eða annað álíka. Ekkert er fjarri sannleikanum en það.
http://valdimarjohannesson.blog.is/blog/valdimarjohannesson/entry/1397350/
.
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.1.2015 kl. 17:05
Hér er svo blogg annars fræðimanns sem enimitt vitnar í orð sjálfs Tamimi sem lengst af var formaður félags múslima og prestur þeirra :
.
http://gthg.blog.is/blog/gthg/entry/1579218/
.
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.1.2015 kl. 17:14
Nokkuð til í þessu en múslimar eru bráðum orðnir 10% íbúa Evrópu, eða langfjölmennasti "minnihlutahópur" þar allra tíma og múslimar eru nálægt 25% mannkynsins. Þannig að þeir geta ekki talist "minnihlutahópur" í sama skilningi og ýmis önnur trúfélög og það villir um fyrir mönnum og afvegaleiðir umræðuna að gera það. Minnihlutahópar, sem slíkir, verða bráðum ráðandi. Kristin trú er að deyja út og "hvítu" fólki fækkar alls staðar, sem er allt í lagi, en það gerir umræðuhefð sem hefði ágætlega átt við 1968 frekar úrelta. Það þarf að leggja áherslu á réttindi einstaklinga, mannréttindi, burt séð frá öllum hugsanlegum hópum, því hópar munu skilgreina mannkynið í hverfandi mæli með hverju ári, þegar sífellt fleiri fæðast tví- eða þrítyngdir, tví- eða þríkynþátta og alast upp í tvenns konar, eða þrenns konar ólíkum trúarsið. Hálf-rússneski, hálf-indverski sem elst upp á Englandi, og ástundar bæði trúarbrögð Orthodox kristni og Hindúisma, talar þrjú mál, gengur í kaþólska skóla í anglican landi,...þetta er þegar lýsingin á mjög dæmigerðum og venjulegum íbúa London og að vera jafn flókinn og þetta verður bráðum dæmigerð lýsing á meirihluta mannkynsins. Hóphyggja og hópréttindi grafa undan að það geti gerst með farsælum hætti. Með þessu er ég ekki að leggja blessun mína á bakgrunnstékk.
Jónas 15.1.2015 kl. 16:53
Það sem ég er að segja er að það þarf að gera það sem er skynsamlegast á hverjum tíma og ræða það í því ljósi, og sleppa því ef það telst brot á réttindum einstaklinga, (réttindi "hópa" eiga ekki að koma þar við sögu). Pólítískur rétttrúnaður einblínir á hópa og er bara rasismi í dulargerfi. Hún er fræg sagan sanna um ensku kennarana sem settu upp þrjá litla grísi og breyttu grísunum í annað dýr til að mógða ekki múslima í skólanum. Mikið einelti upphófst í áður friðsömum skólunum og foreldrar barnanna komu og mótmæltu þessu en það bara gekk ekki. Kennararnir, pólítískt korrekt fólk, vissi þetta allt betur. Á endanum þurfti að fjarlægja mörg múslima börnin úr skólanum út af einelti sem upphófst út af skrípaleik þessum. Þannig skaðar pólítísk réttsýni ávallt þá sem hún þykist vernda. Það á að koma fram við mann sem mann, en aldrei sem araba, brúnan eða múslima. Það er gróf mógðun við mannhelgi hans og getur haft alvarlegar afleiðingar eins og sást í þessum skóla.
Jónas 15.1.2015 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.