20.7.2022 | 15:19
Borga ferðamenn ekki skatta?
Ég vissi ekki betur en að ferðamenn borguðu eldsneytisgjöld og virðisaukaskatt rétt eins og íbúar.
Að innheimta veggjöld en halda áfram með bensín skatta, eða bæta í, kemur efnafólki á rafmagnsbílum vel en er hörmung fyrir efnalaust fólk sem getur kannski keypt notaðan rafbíl eftir áratug eða svo.
Erlendir ferðamenn verði að taka þátt í veggjöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Það er allavega ekki neinn skortur á hugmyndum, sumum löglegum en flestum ólöglegum, þegar kemur að því að auka álögur á almenning. Gaman væri ef þessi hugmyndaauðgi hefði verið fyrir hendi við að leysa áratuga vanda heilbrigðiskerfisins.
Vagn 20.7.2022 kl. 16:02
Eftir áratug eða svo verður rafhlaðan ónýt.
Efnalítið fólk mun því aldrei geta eignast rafbíl.
Og hvað á svo að gera við allar ónýtu rafhlöðurnar?
Kannski senda þær í geymslu í Svíþjóð?
Guðmundur Ásgeirsson, 20.7.2022 kl. 17:20
Rafbílar kosta reyndar ekkert meira en aðrir bílar í sama flokki. Þannig eru tvinnbílar ódýrari en nákvæmlega sama tegund af bensínbíl.
Það þarf hins vegar að koma á einhverju gjaldi á rafbíla sambærilegu bensíngjald svo notendur þeirra skili sínu til viðhalds vegakerfisin.
Bjarni 20.7.2022 kl. 17:59
Bjarni.
Manneskja sem ég þekki var að kaupa Toyota Camry árgerð 1987 á 130.000 kr. Geturðu sagt mér hver við gætum fundið rafbíl í þeim flokki sem kostar ekki mikið meira?
Svo er orðið tímabært að ríkið skili sínu af viðhaldi vegakerfisins, fyrir alla bensínskattana sem við erum löngu búin að borga. Við eigum það einfaldlega inni.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.7.2022 kl. 18:07
Skrítið hvað margir telja sig eiga mikið inni hjá ríkinu fyrir að borga skatta. Ég ætti e.t.v. að athuga hvort ég eigi ekki inni nokkra bjórkassa fyrir öll áfengisgjöldin sem ég hef borgað.
Camry 1987 í þokkalegu standi telst fornbíll og færi sennilega vel yfir 130.000
Vagn 20.7.2022 kl. 19:31
Bifreið argerð 1987 gæti virst vænlegur kostur en það á eftir að kosta ansi marga tíkalla í viðhald til að halda skrjóðnum gangandi og koma honum í gegnum skoðun.
Nýir rafbílar eru ekki dýrari, jafnvel ódýrari en nákvæmlega sama tegund af bensínbíl. Hefur minni viðhaldskostnað þar sem engin er vélin, Engin gírkassiskiping, bara áfram og afturábak. Hvað haldið þið að skrjóður frá 1987 hafi kostað eiganad í viðhaldi í 35 ár?
Og já Vagn hin vegalausi fyrir bensíngjaldið og bifreiðgjöldi + virðisaukan af kaupverði bílsins þá á ég það inni hjá ríkinu að halda við vegakerfi landsin. Bnotendur eiga mun minni kröfu á viðhaldi vegakerfis enda ekkert lagt til viðhaldskostnaðar. Ekki ertu bara rétttrúnaðarriddari heldur lúbarinn skattgreiðandi sem ekki þorir að gera kröfum um að fá eitthvað til baka.
Bjarni 20.7.2022 kl. 19:49
Notendur rafbila hafa ekkert lagt til viðhaldskostnaðar vegakerfisins átti þetta að vera.
Bjarni 20.7.2022 kl. 19:53
Þannig að þú telur kostnað heilbrigðiskerfis, þyrlusveitar og löggæslu eigi að vera borgað af einhverjum öðrum. Vegakerfið er langt frá því að vera eini kostnaðurinn sem fellur til vegna bifreiðanotkunar. Og skattarnir þyrftu sennilega að hækka nokkuð til að standa undir honum öllum. Að vera með kröfur byggðar á einhverri ímyndaðri inneign er frekar aumt og órökrétt, sérstaklega þegar frekar auðvelt er að sýna fram á mikla skuld við þjóðfélagið frá komu fyrsta bílsins.
Vagn 21.7.2022 kl. 01:50
Þú ert nú meira sauðnautið, bensíngjaldið var sett á sínum tíma og átti þá alfarið að notast til vegaframkvæmda, en það hefur ekki gengið eftir. Svo kemur eitthvert fífl og fer að tala um hsilbrigðiskerið í tengslum við bensíngjal. Kræst! Þvílíkur fábjáni.
Bjarni 21.7.2022 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.