. - Hausmynd

.

Mbl lokar á hóp Zeitgeist bloggara

Þessi frétt birtist á vef DV í gær.

Í framhaldi af því tók ég mig til í gær og horfði á báðar Zeitgeist myndirnar.  Ég hafði reyndar horft á þá fyrri í vor, en vildi rifja hana upp.  Sem "heimildarmyndir" með samsæriskenningaívafi þá eru þær vel unnar og flestar staðreyndirnar réttar.  Seinni myndin, sem heitir því frumlega nafni Zeitgeist:Addendum, er sérstaklega áhugaverð og greinilega betur unnin.  Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér þær myndir, og ýmsar aðrar mjög góðar heimildamyndir, þá bendi ég á síðuna www.sprword.com.  Ekki allar heimildamyndirnar þar eru um samsæriskenningar, heldur vísindi, stjórnmál og margt fleira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband