. - Hausmynd

.

Ekki 7,7%.

Samkvæmt fréttinni þá segir að atvinnuleysi sé 7,7%, en það rétta er ef miðað er við að allir þeir sem eru á atvinnuleysisskrá séu 100% atvinnulausir þá er hlutfallið 7,64%, sem námundast í 7,6%.

En í fréttinni er líka sagt frá því að 2.173 séu í hlutastörfum.  Ef við gefum okkur það að allir þeir einstaklingar séu í 50% starfi þá væri hlutfall atvinnuleysis 6,98%.  Ef nýju lögin um atvinnuleysisbætur á móti hlutastarfi hefðu ekki komið til þá væri skráð atvinnuleysi 6,33%.

Til samanburðar þá varð atvinnuleysi mest í janúar 1994 7,5%

 

 Nánar hér og hér.

 

Og fyrst mbl.is leiðréttir fréttir þá hef ég tekið upp þá reglu að taka "screenshot" af fréttum, svo færslurnar mínar geta staðið.

mbl-atvinnuleysi


mbl.is Atvinnulausum fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: DanTh

Sæll Axel.

Ég ætla ekkert að komentera á það sem þú skrifar um hér en mér finnst nokkuð skondin tilvitnunin þín í hann frænda þinn.  Hann hefði átt að fara í pólitík og hefði orðið góður Sjálfstæðismaður.

Frændi minn sagði einu sinni: "Það getur vel verið að ég hafi rangt fyrir mér, en ég viðurkenni það aldrei!"

DanTh, 30.1.2009 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband