21.7.2009 | 22:13
„Engin tengsl milli Icesave samninga og ESB aðildar“
Segir hæstvirtur fjármálaráðherra á vefmiðlinum visir.is.
En á sama tíma segir Maxime Verhagen, utanríkisráðherra niðurlanda í viðtali við Trouw Lausn Icesave-deilunnar myndi flýta fyrir umsóknarferli Íslands í Evrópusambandið" og segir jafnframt:
Volgens Verhagen is er echter een 'absolute noodzaak' dat het land de overeenkomst goedkeurt. Anders kan het nog wel even duren voordat IJsland lid kan worden van de Europese Unie.
Sem Google þýðir fyrir mig svo yfir á ensku:
According to Verhagen, however, there is an 'absolute necessity' that the country approves the agreement. Otherwise it may still take some time before Iceland can join the European Union.
Ertu alveg viss Steingrímur að það séu ekki alla veganna smávegins pínuponsu tengsl?
Þrýst á Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
það eru gríðarlega stór PÍNUPONS tengsl þarna á milli, enda er nefið á Steingrími farið að lengjast örlítið í annan endann sýnist mér.
21.7.2009 kl. 22:16
Þessi "pínuponsu" tengsl gera það einmitt að verkum að Samfylkingunni er mikið í mun að þrýsta Icesave málinu í gegn um alþingi á mettíma. Það er annað mjög athyglisvert sem kemur fram í þessari frétt og það er það að Utanríkisráðherra Hollands kveður að samþykkt á Icesave ábyrgðinni muni sýna það og sanna að Íslendingar taki ESB tilskipanir alvarlega. Hann er greinilega ekki alveg nógu vel að sér í ESB tilskipunum eða lögum (þrátt fyrir að hann ætti að vera það stöðu sinnar vegna) því það er ekkert í ESB tilskipunum eða lögum sem kveður á um að ríkið sé í ábyrgð fyrir innistæðum umfram það sem til er í tryggingarsjóðum! Afar athyglisverð þessi fáfræði!
Esther Anna Jóhannsdóttir 21.7.2009 kl. 22:31
Kostnaðaráætlun vegna ESB-umsóknar hækkar við þetta um 762,5 % og er nú samtals 754,9 milljarðar kr. eða yfir 3 milljónir á hvern skattgreiðanda! (Það er hærra en myntkörfulánið á bílnum mínum!)
Guðmundur Ásgeirsson, 21.7.2009 kl. 22:31
Sæll Axel, það hefur komið Fram að m.a. var því hótað að EES samningnum yrði ryft og svo hringdi nú einn ágætur utanríkisráðherra í annan ráherra og beinlínis hótaði honum.
Ég hef það líka eftir VG manni, sem spurði Steingrím Joð afhverju hann gengi þvert á samþyktir VG frekar en að sprengja bara stjórnina, að þá væri hanns póltíska líf búið, var það ekki eitthvað þessu líkt sem hann og aðrir VG liðar báru endalaust á ráðherra fyrri ríkisstjórna, að sætið væri ömmu þeirra virði. Margur heldur mig sig.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.7.2009 kl. 22:46
Og þetta er liðið sem Samfylkingin og VG vilja að við sameinumst !
oj bara...
Birgir Guðjónsson 21.7.2009 kl. 23:20
Er ekki Steingrímur bara að æfa sig í brusselsku? Hann notar orðin "engin tengsl" í merkingunni "þeir stjórna" á sama hátt og "nei" þýðir "já" í Brussel, ef það er rétta svarið að þeirra mati.
Ef Steingrímur er farinn að temja sér ESB tungutak þurfa aðrir en VG að halda uppi vörnum fyrir Ísland.
Haraldur Hansson, 22.7.2009 kl. 09:06
Haraldur, það er einmitt tilgangurinn með Samtökum Fullveldissinna.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2009 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.