. - Hausmynd

.

Börn Íslands mótmæla.

Börn Íslands hafa boðað til mótmæla á Austurvelli miðvikudaginn 12. ágúst frá 17:00 - 18:00.

Nánari upplýsingar auglýstar síðar.

Facebook síða hópsins.

 

Ég hvet sem flesta til að mæta og bið fólk að láta þetta berast.

 

Breyting:

Börn Íslands fykja sér með samstöðufundi allrar fjölskyldunar með InDefence fimmtudaginn 13. ágúst frá 17:00 - 18:00

 


mbl.is Skoðanir enn skiptar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sæll, Axel. Þessi frétt er einnig á amx.is:

"Samstöðufundur Íslendinga á Austurvelli

Boðað er til samstöðufundar fyrir alla fjölskylduna, fimmtudaginn 13. ágúst kl. 17:00 á Austurvelli. Íslendingar á öllum aldri eru hvattir til þess að mæta og sýna samhug í verki. Meðal þátttakenda verða þjóðþekktir einstaklingar og landsþekkt tónlistarfólk."

Með baráttukveðju,

Jón Valur Jensson, 10.8.2009 kl. 02:27

2 identicon

Til hvers má ég spyrja?

Mótmæla rugli fólks sem blaðrar í fjölmiðlum út og inn í stað þess að finna lausn á erfiðum málum. Til að styðja þingmenn sem eru á einhverju einkaflippi meða það brennur ofan af almenningi? Til að kalla á lausnir frá Sjálfstæðisflæokknum og Framsókn sem sttu okkur á hausinn.

Nei takk. Bjóðið upp á eitthvað betra fyrst.

Hulda Björk 10.8.2009 kl. 10:48

3 identicon

Hulda Björk, finnst þér þetta ekki örlítið kjánalegt hjá þér, má ég sem sagt ekki byrgja brunnin áður en barnið dettur í hann???? , verð ég fyrst að finna upp brunn sem er 100% öruggur???? og fórna þar með nollrum börnum á meðan???.

Kolbrún góð bloggvinkona benti á þetta  í sínu bloggi og er nákvæmlega það sem við erum að gera,.Ég hef fullt vit á þeim brunnum sem eru hættulegir,  en ég kann ekki endilega að smíða hinn fullkomlega örugga brunn.  Þetta er ekkert flóknara en þetta, og ég er sannfærð um að þú sérð þetta ef þú hugsar aðeins lengra en stjórnmálamennirnir gera.

10.8.2009 kl. 18:43

4 identicon

Afsakið þetta átti að vera nokkrum börnum . Gleymdi að setja upp gleraugun

10.8.2009 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband