. - Hausmynd

.

Kemur ekki á óvart

Það kemur ekki á óvart þótt fylgi við inngöngu í ESB hrynji miðað við það sem hefur gengið á í sumar.

Enn er sama "trend" í svörum fólks og verið hefur.  Andstaðan við inngöngu er mest hjá fólki búsettu utan höfuðborgarsvæðisins og hjá fólki með lægri tekjur.  Þeir hópar sem helst styðja inngöngu eru höfuðborgarbúar, fólk með háskólamenntun og hærri tekjur.  Einnig er svipað "trend" í aldurhópunum og hefur verið; það að fólk á aldrinum 45-54 ára er eitthvað hlynntara inngöngu.

Ég verð þó að taka það fram að hvorki greiningin eftir aldri né tekjum sýnir marktækan mun.


mbl.is Fleiri andvígir en hlynntir ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var ekki spurður.

Jói á hjólinu. 15.9.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Einnig má benda á að fylgi við ESB-aðild fer vaxandi í hlutfalli við menntunarstig, sem mér þykir persónulega skjóta nokkuð skökku við en kannski spilar þar inn í hveru duglegt ESB er að styrkja Háskólana. Athyglisverðast þykir mér hinsvegar hversu afstaða þeirra sem eru á móti aðild er miklu eindregnari en hálfvelgja þeirra sem eru fylgjandi eða vilja kannski bara "kíkja hvað er í nammipokanum". Nánar um það ásamt myndrænni framsetningu í minni eigin færslu um þessa könnun.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.9.2009 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband