16.9.2009 | 16:18
Athygliverð niðurstaða skoðanakannanar
Reykjavík síðdegis framkvæmdi vefkönnun í gær þar sem spurt var hvort fólk vildi að Ísland væri áfram aðilli að Schengen samstarfinu. 61% aðspurðra töldu að Ísland ætti ekki að taka þátt í samstarfi áfram.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Áhugavert. Veistu hvaða ástæður voru fyrir andstöðunni við samstarfið?
Valan, 16.9.2009 kl. 18:23
Mig grunar að fréttaflutningur um erlend þjófagengi gæti átt stóran þátt í þessari afstöðu. Annars hefur lítið verið fjallað um Schengen samkomulagið sérstaklega hérna á landi nema þegar þess háttar mál koma upp.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.9.2009 kl. 19:29
Axel. Hvet ykkur í stjórn Fullveldissinna að setja það í stefnu
samtakanna að segja beri upp nú þegar þessu Schengen-rugli.
Með þjóðlegri fullveldiskveðju.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.9.2009 kl. 20:31
Það verður í það minnsta ekki lokað fyrir þann möguleika Guðmundur. Ætli endanlegt orðalag tali ekki um endurskoðun EES-samningsins og allt sem því fylgir.
En það kemur í ljós hvernig stjórnin vill orða það á næstu dögum, en svo er það félagsmanna allra að vinna stefnuna áfram í málefnavinnu.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.9.2009 kl. 20:35
Ég held stór fjöldi okkar hafi fjarlægst allt sem viðkemur hugsanlegum tengslum við Evrópu síðan AGS, Bretar, Hollendingar og EU völtuðu yfir okkur með ICESAVE og ekki síst síðan okkar eigin ríkisstjórn þvingaði Evrópu-umsókn í gegnum Aþingi með valdi.
ElleE 16.9.2009 kl. 20:57
Ég veit að ég vil lítið með Evrópu gera fyrir utan að eiga góð samskipti við evrópskan almenning.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.9.2009 kl. 20:59
Það get ég tekið undir.
ElleE 16.9.2009 kl. 21:07
Merkilgt á Rúv 2 í dag - það var bara talað við Samfylkingarfólk og ESB sinna um skoðanakönnun gærdagsins sem sýndi andstöðu Íslendinga við þetta fyrirbæri. Reynt var að skýra andstöðunu út sem misskilning, kjánaskap, þjóðerniskennd og svo framvegis.
Ekki mikiið hlutleysi þar frekar en hjá öðrum fjölmiðlum.
Samt segir þjóðin nei!
Þórhallur Heimisson 16.9.2009 kl. 23:07
Veistu Þórhallur, ég held að þjóðin sjái hversu hlutdræga umfjöllun málið er að fá og verði þessvegna andsnúnara ESB tvöfallt hraðar en ella. Svo bætir það ekki málin þegar fólk er kallað þjóðernissinnaðir kjánar sem misskilja hluti.
Axel Þór Kolbeinsson, 17.9.2009 kl. 08:35
Er ekki viss um að þjófgengin hafi endilega svo mikil áhrif, heldur þegar það sér að vinnan þeirra er ekki endilega örugg lengur, og að erlent verkafólk sem jafnvel sendir allt sitt fé heim er í störfum sem landinn hefur hingað til fúlsað við en gæti hugsað sér að vinna núna þegar kreppir að.
Verður uppkast af stefnunni sent til okkar svona til yfirlestrar og gefin kostur á að koma með athugasemdir??
17.9.2009 kl. 08:51
Já Sigurlaug. Skráðir félgsmenn munu fá drög að stefnuskránni. Ég veit ekki alveg hvernig við munum fara með athugasemdir, en stefnan sem við í starfsstjórninni erum að vinna er hugsuð sem leiðbeinandi stefna en félagsmenn munu alltaf hafa lokaorðið á landsfundi hið minnsta.
Ég er að vona að við getum tekið vefkerfi í notkun í vetur svo félagsmenn geti varpað hugmyndum sín á milli á þægilegann og öruggan hátt.
Eins verður eitthvað litið til funda um land allt í framhaldinu.
Axel Þór Kolbeinsson, 17.9.2009 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.