. - Hausmynd

.

Gömul ljóð

Mér var litið inn á tímarit.is og var að gramsa í gömlum blöðum þegar ég mundi eftir þessu:

gomul_ljo.jpg

Þetta var birt í Lesbók Morgunblaðsins þann 26. Júlí 1997.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Flott ljóð.

Gunnhildur Ólafsdóttir, 17.9.2009 kl. 17:50

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Takk.

Axel Þór Kolbeinsson, 17.9.2009 kl. 18:26

3 identicon

Flottur texti, en ljóð er það ekki fyrir mér,  þú fyrirgefur Axel minn. En mér finnst ekkert vera ljóð sem ekki rímar svona upp á gamla mátann, en það er bara ég.

17.9.2009 kl. 19:33

4 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Hver hefur sinn smekk á hvað sé ljóð og hvað ekki, en ég get ómögulega komið saman ljóði í hefðbundnum skilningi nema án allrar tilfinningar.  Reyndar á ég erfitt með að skrifa jafnvel svona ljóð í dag, en það er önnur og lengri saga...

Axel Þór Kolbeinsson, 17.9.2009 kl. 19:37

5 identicon

Ég er algjör ættleri hvað varðar ljóðagerð, það bara gleymist að forrita þann hæfileika í mig, hef hins vega mjög gaman af skemmtiljóðum, svona þar sem menn og konur bauna hraustlega á hvern annan

17.9.2009 kl. 20:25

6 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Þrusugott!

Helgi Jóhann Hauksson, 17.9.2009 kl. 20:42

7 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Axel.

Þú ert forspár.  Gæti hafa verið ort í gær.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 17.9.2009 kl. 21:58

8 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Þakka ykkur kærlega fyrir hrósið Helgi og Ómar.

Ég hef líka gaman af þessháttar ljóðum Silla og ekkert síðra ef þau bauna aðeins neðan við nafla.

Axel Þór Kolbeinsson, 17.9.2009 kl. 22:51

9 identicon

Gaman að sjá þessar línur aftur ;)

Guðjón Helgi 19.9.2009 kl. 19:27

10 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Takk gamli

Axel Þór Kolbeinsson, 21.9.2009 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband