. - Hausmynd

.

Hvað þýðir þetta fyrir þingmannafjölda.

Ég hef alltaf jafn gaman af því að leika mér.

Ég tók mig til og reiknaði fjölda þingmanna út frá þessum tölum.  Í fyrri myndinni hef ég alla valkostina með.

k4a.png

Talið frá vinstri, núverandi þingmannafjöldi í sviga:

  • VG 13 (14)
  • Samfylking 15 (20)
  • (Borgara)Hreyfingin 2 (4)
  • Annað 3 (0)
  • Framsókn 10 (9)
  • Sjálfstæðisflokkur 20 (16)

Ef við svo tökum út þau framboð sem eru að fá minna en 5% og skiptum þingsætum eftir því væri útkoman svona:

k4b.png

  • VG 13 )14)
  • Samfylking 17 (20) 
  • Framsókn 11 (9)
  • Sjálfstæðisflokkur 22 (16)

Sama hvernig litið er á þetta, þá væri núverandi stjórn fallin.  Mér þykir athyglivert að annað er að auka fylgi sitt; stígur úr 2,8% upp í 4,8% og vantar því lítið upp á að vera með öruggann mann.

Ég hefði ekkert á móti því að Samtök Fullveldissinna fengu þessi 4,8% og tvöfallt það.

Takið þátt í skoðanakönnuninni minni hér til hliðar.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einnig sýnist mér að einungis 909 manns hafi svarað þessari könnun og þaraf eru 64,8% ákveðin og gefa svar. Því eru þetta ekki nema 189 manns sem setja sitt X við D.

Eða eins og Dr. Gunni sagði : Jafnvel þó upplýst væri um mannát í Valhöll myndi 25% kjósenda halda sig við FLokkinn :)

Örn Ingvar Ásbjörnsson 18.9.2009 kl. 16:52

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Samtals svörun:

  • Framsókn = 98 eða 10,7811%
  • Sjálfstæðisflokkur = 186 eða 20,462%
  • (Borgara)Hreyfingin = 18 eða 1,9802%
  • Samfylkingin = 142 eða 15,6216%
  • VG = 117 eða 12,8713%
  • Annað = 28 eða 3,0803%
  • Óákveðnir = 165 eða 18,1518%
  • Skila auðu = 87 eða 9,571%
  • Myndu ekki kjósa = 23 eða 2,53%
  • Vilja ekki svara = 45 eða 4,9505%
 

Axel Þór Kolbeinsson, 18.9.2009 kl. 17:18

3 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Vona að þér verði að ósk þinni Axel.

ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB  -  NEI við Icesave

Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is

http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/

Ísleifur Gíslason, 18.9.2009 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband